Bleikt boð fyrir alla
Bleikt Boð fyrir alla, konur jafnt sem kalla í Höllinni þann 6. oktober. Húsið opnar kl. 19:00 en viðburðinn byrjar stundvíslega 19:30.
Í boði verður girnilegur ítalsku platti að hætti Einsa Kalda. Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir færir okkur sitt kröftuga og magnaða Tina Turner Power Show. Blush verður með kynningu en Blush er ein vinsælasta verslun landsins sem býður uppá unaðsvörur. Happdrætti og allskonar skemmtilegt verður á kvöldinu en við vonum að þið látið þetta ekki framhjá ykkur fara, allt er þetta gert til að létta fólki lífið sem glímir við krabbamein. Daddi er kynnir kvöldsins.
Miðaverð aðeins 3.000 kr.
Hægt er að kaupa miða:
– í KUBUNEH
– við innganginn
– eða hjá Stínu Valtýrs 698-3354 / Þóru 868-4600.
Höfum gaman – saman og látum gott af okkur leiða!

Nýjustu fréttir

Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.