Bliki slitnaði frá bryggju í Klettsvík

Festar á bátnum Blikia slitnuðu frá bryggju í Klettsvík í morgunn með þeim afleiðingum að báturinn hekk á einum streng. Báturinn hefur verið staðsettur úti í víkinni og nýttur sem aðstaða fyrir starfsfólk Sea life trust. Tveir starfsmenn voru úti í kvínni þegar atvikið átti sér stað en voru ekki um borð. Það voru starfsmenn köfunarþjónustunnar GELP sem brugðust hratt við og fóru út og sóttu bátinn og komu honum að bryggju í Vestmannaeyjum en báturinn er í eigu GELP. Að þeirra sögn varð ekkert tjón á bátnum við fyrstu sýn og engin teljandi hætta á fólki skapaðist af atvikinu.

Nýjustu fréttir

Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.