Litla Mónakó – Jóhann Halldórsson skrifar

Stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Vestmannaeyjum frá upphafi hefur loksins verið afhjúpað, Baðlón og Hótel Lava Spring. Pakkinn hefur verið fallega skreyttur og fengið að sitja undir trénu í dágóðan tíma og eftirvæntingin því mikil að fá að opna og nú loksins hefur hann verið opnaður. innihaldið er aldeilis ekki að skemma fyrir 1500 fm baðlón, 90 herbergja hótel […]

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi í Ásgarði í dag

Listi D Sudurkj 24

Fjórir efstu frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi, þau Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Vilhjálmur Árnason þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins mæta í Ásgarð í dag klukkan 16.00 og fara þar yfir áherslur sínar og flokksins í komandi þingkosningum.  En með Guðrúnu verða þau Ingveldur Anna Sigurðardóttir varaþingmaður og lögfræðingur, sem skipar þriðja sætið og Gísli  “okkar” […]

Hvað á að kjósa

Gudni Hjoll Ads L

Nú hefur verið stillt upp hjá Miðflokknum. Sitt sýnist hverjum og eðlilega eru ekki allir sáttir. Á Suðurlandi hefur verið ákveðið að bjóða fram blandaðan hóp af fólki með reynslu og kröftugu fólki með góða framtíðarsýn. Af því fólki langar mig að nefna vinkonu mína hana Heiðbrá Ólafsdóttir sem er í öðru sæti. Heiðbrá er […]

Ástríða og vilji til að gera okkar besta

Hlynur – Einn verkefnastjóra í Viðlagafjöru: „Ég hef starfað á flugvellinum, Eimskip og síðast sem bruggari á Brothers,“ segir Hlynur Vídó Ólafsson, en hann er einn þeirra sem standa að The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum sem bruggar bjór og rekur ölstofu. „Það róast alltaf í brugghúsinu á veturna og mig langaði að breyta um starfsumhverfi […]

Hvar búa þeir sem leiða listana í Suðurkjördæmi?

Sjö af þeim tíu sem leiða framboðin sem bjóða fram í Suðurkjördæmi er með skráð lögheimili í kjördæminu. Eyjafréttir hafa tekið saman hvernig búseta þeirra sem leiða framboðin er – til glöggvunar fyrir kjósendur. Flestir efstu manna til heimils í Reykjanesbæ, eða þrír af tíu. Allir þrír sem ekki eru skráðir í kjördæminu eru búsettir […]

Lokadagur Safnahelgar

IMG 8342 Edited Ha142

Upp er runninn sunnudagurinn 3. nóvember, sem er lokadagur Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum. Hér að neðan gefur að líta dagskrá dagsins. SAGNHEIMAR Kl. 13:00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir afhenda Vestmannaeyjabæ allt efni Eyjatónleika. Bjarni Ólafur segir sögu tónleikanna í máli og myndum ásamt því að tónlistarmenn flytja nokkur Eyjalög.   Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs […]

Skemmtilegur vinnustaður og margt að gerast

„Ég byrjaði hjá Laxey í ágúst í fyrra. Áður rak ég vínbar í tæp þrjú ár, var framkvæmdastjóri Gríms kokks og vann hjá Fiskistofu þar á undan. Auk þess hef ég setið í bæjarstjórn í tæp sex ár,“ segir Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fjármálasviðs. „Það er mjög spennandi að fá að vera með í svo […]

Hvítur regnbogi

Hann var all sérstakur regnboginn sem myndaðist fyrr í dag. Ljósmyndari Eyjafrétta hafði orð á því að hann hafi ekki áður séð hvítan regnboga þegar hann sendi myndirnar á ritstjórn Eyjafrétta. Guðrún Nína Petersen skrifaði um slíka regnboga á vef Veðurstofunnar árið 2021. Þar segir hún að þokubogi, eða hvítur regnbogi, líkist hefðbundnum regnboga að […]

Haukar sóttu stigin til Eyja

Eyja 3L2A0803

Lokaleikur sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna var háður í Eyjum í dag, þegar Haukar komu í heimsókn. Gestirnir sigruðu leikinn nokkuð örugglega. Lokatölur 26-20. Nokkuð jafnræði var með liðinum í fyrri hálfleik en Haukar höfðu tveggja marka for­ystu í leikhléi, 12-10. Haukar juku svo muninn í síðari hálfleik og höfðu að lokum nokkuð öruggan sex marka […]

Ónýtt tækifæri að kynna Surtsey betur

IMG 6784

Eldheimar eru stórkostlegur gluggi inn í þann þátt sögu Eyjanna sem lýtur að eldgosum. Heimaeyjagosinu eru gerð glæsileg skil með sýningu þar sem myndir Sigurgeirs og hús Gerðar leiða áhorfendur rösk 60 ár aftur í tímann. Á efri hæðinni er saga Surtseyjargossins rakin í máli og myndum og frá upphafi hafa Eldheimar verið í nánu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.