Litla Mónakó – Framtíðin er í Eyjum

LAXEY Jóladagatalsmoli – Fjórar vikur til stefnu Eyjamaðurinn Jóhann Halldórsson, fjármálasérfræðingur og fjárfestir hefur undanfarna mánuði skrifað áhugaverða pistla á Fésbókarsíðu sinni um þróunina í Vestmannaeyjum sem hann kallar Litla Mónakó. Halldór hefur góðfúslega gefið Eyjafréttum leyfi til að birta pistlana og hér er sá nýjasti: Stærsta jólagjöf Eyjamanna frá upphafi verður formlega opnuð í […]

Hættur í Flokki fólksins

Það er svolítið sérstakt að vera ekki í kosningaslag núna eftir rúmlega 3 ár í Flokki fólksins. Ástæða fyrir brotthvarfi mínu úr flokknum má rekja til nokkurra atburða sem áttu sér stað bæði fyrir síðustu kosningar sem og á kjörtímabilinu, en byrjum á síðustu kosningum. Margir af mínum dyggustu stuðningsmönnum höfðu áhyggjur af því, hvernig […]

Listinn samþykktur einróma

Gudrun-Hafsteinsdottir-Domsmalaradherra_cr

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar á fjölmennasta fundi sem haldinn hefur verið í ráðinu frá stofnun á Selfossi nú á fjórða tímanum í dag. Þetta segir í frétt á vef Sjálfstæðisflokksins. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á […]

Gísli skipar 4. sætið

Gisli Stef Opf

Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóri Landakirkju skipar 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir þingkosningar 30. nóvember næstkomandi. Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag einróma að viðhafa röðun við efstu 6 sæti á framboðslistanum og var Gísli einn í kjöri í 4. sætið og því sjálfkjörinn. Efstu 6 sæti á listanum eru svohljóðandi […]

Ingveldur Anna hafði betur gegn sitjandi þingmönnum

Ingveldur Anna Xd Is

Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður verður í 3. sæti á framboðlista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar til Alþingis 30. nóvember næstkomandi. Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag einróma að viðhafa röðun við efstu 6 sæti á framboðslistanum. Þrír sóttust eftir þriðja sæti, Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Birgir Þórarinsson, alþingismaður og Ingveldur Anna Sigurðardóttir sem hlaut […]

Sverrir Bergmann fram í Suður­kjör­dæmi

Sverrir_bergmann_OPF_20240803_222242_cr

Sverr­ir Berg­mann, tón­list­armaður og bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, hyggst gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi fyr­ir kom­andi Alþing­is­kosn­ing­ar. Frá þessu er greint á fréttavefnum mbl.is þar sem haft er eftir Sverri að hann tel­ji mik­il­vægt að fá fleira sveit­ar­stjórn­ar­fólk yfir í lands­mál­in. „Fá betri teng­ingu þar á milli,“ seg­ir Sverr­ir, en […]

Ljósaganga á Eldfell

Eldfell Yfir Cr

Á miðvikudaginn næstkomandi verður Bleiki dag­ur­inn haldinn. Krabbameinsfélagið hvetjur landsmenn til að vera bleik – fyrir okkur öll og bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Í Vestmannaeyjum stendur til að halda ljósagöngu í tilefni dagsins. „Við stefnum […]

Straumlind bauð best

Yfir Bæ Kvold

Vestmannaeyjabær leitaði eftir verðtilboðum í raforkukaup hjá þeim sem bjóða orku til sölu eftir að Orkusalan sagði upp samningi við bæinn. Alls bárust fjögur tilboð, frá Orkusölunni, N1, ON og Straumlind. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að mat á tilboðum liggi fyrir frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og lagði hann til að lægsta tilboðinu sem […]

Víðir leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Vidir1 1536x1022

Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna mun leiða Sam­fylk­ing­una í Suður­kjör­dæmi í kom­andi þing­­kosn­ing­um. Víðir staðfesti þetta í kvöld í samtali við fréttavefinn Vísi. Þar er haft eftir Víði að hann hafi alltaf haft augun á því að fara á þing og hafi því verið fljótur að taka slaginn þegar uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar hafði samband. Fram kemur að […]

Kíkt í skúrinn

Það mættu þó nokkrir karlar í skúrinn í kjallara Hraunbúða í morgun, á fyrsta degi eftir að ný aðstaða var vígð. Tilgangurinn er að auka lífsgæði karla í gegnum handverk, tómstundir og samveru. Aðstaðan er öll hin glæsilegasta, búin fullkomnum tækjabúnaði fyrir allt handverk. Það er Lionsklúbbur Vestmannaeyja sem fór fyrir verkefninu og á þakkir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.