Dregið í bikarkeppni HSÍ

Handbolti (43)

Búið er að draga í 16-liða úrslit karla og kvenna í Powerade bikarnum í handknattleik. Rétt er að taka fram fyrst að viðureignir ÍBV 2 og Þórs, Víðis og Harðar, ÍH  og Selfoss og Hvíta Riddarans og Víkings í 32-liða úrslitum karla megin fara fram 30. eða 31. október nk. Kvennamegin sátu hjá Valur, sem […]

Almannafé í furðulegt og óþarfa verkefni

„Fjármálaráðherra hefur sent óbyggðanefnd nýja kröfugerð vegna Vestmannaeyja. Í kröfunni hefur ráðherra fallið frá stórum hluta af fyrri kröfum. Ekki er lengur gerð krafa í Heimaklett eða brekkurnar í Herjólfsdal,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum á Fésbókarsíðu sinni. „En því miður heldur ríkið sig enn við það að vilja hluta af Vestmannaeyjum ( Stórhöfða) […]

Líf og fjör á Bessastöðum

„Nú í morgun gekk Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á minn fund og lagði fram tillögu um þingrof og í kjölfarið almennar kosningar til Alþingis í lok nóvember. Samkvæmt tillögu ráðherra situr ríkisstjórnin fram til kosninga. Fallist ég á tillögu forsætisráðherra um þingrof skal samkvæmt 24. greinar stjórnarskrár boða til kosninga áður en 45 dagar eru liðnir […]

Fóru yfir helstu þætti fjarvöktunarkerfisins Dignio

IMG 9874 2

Nýverið var haldinn fræðsludagur fyrir hjúkrunardeildarstóra heilsugæslna HSU á vegum Öryggismiðstöðvarinnar. Þar var farið var yfir helstu þætti fjarvöktunarkerfisins Dignio. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var fyrsta stofnunin á Íslandi sem innleiddi Dignio kerfið í fjarheilbrigðisþjónustu í sína heimahjúkrun í samvinnu með Öryggismiðstöðinni. Margrét Björk Ólafsdóttir og Anna Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingar á heilsugæslunni Selfossi hafa haldið utan um […]

Jafnt í Suðurlandsslagnum

Eyja_3L2A1345

Það var allt í járnum í baráttunni um Suðurland, þegar ÍBV tók á móti Selfossi í Eyjum. Leiknum lyktaði með jafntefli 24-24. ÍBV var með forystuna framan af leiknum og leiddu í leikhléi 13-11. Í þeim síðari jafnaðist leikurinn og voru loka­mín­út­urn­ar æsispennandi. Birna Berg Har­alds­dótt­ir var marka­hæst í dag, skoraði níu mörk og Sunna […]

Blíðuveður en kalt

default

Það er sannkallað blíðuveður á Heimaey í dag. Algjör stilla en hitinn er rétt fyrir ofan frostmark. Á morgun er gert ráð fyrir að það verði norðaustan 3-8 m/s á Suðurlandi. Léttskýjað og hiti um eða rétt yfir frostmarki að deginum. Halldór B. Halldórsson flaug yfir eyjuna í dag og má sjá myndbandið hér að […]

Hvalir að éta okkur út á gaddinn?

„Fyrstu niðurstöður loðnumælinga fyrir næstu loðnuvertíð eru ekki uppörvandi. En það verður farinn annar leiðangur í janúar til að mæla veiðistofninn. Vonandi náum við betur utan um mælingu á loðnustofninum þá. Vandi okkar er sá að það skortir verulega á grunnrannsóknir í hafinu og sumt má hreinlega ekki skoða eða tala um, og þá vísa […]

Í hverju var endurskoðunin fólgin?

ellidaey_isl

Á fimmtudaginn sendi óbyggðanefnd frá sér yfirlýsingu vegna endurskoðaðra þjóðlendukrafna fjármála- og efnahagsráðherra. Endurskoðunin er vegna eyja og skerja umhverfis landið. Meðal krafna eru að ríkið eignist allar úteyjarnar í Vestmannaeyjaklasanum. Sjá einnig: Ríkið ásælist enn úteyjarnar Jóhann Pétursson er annar tveggja lögmanna Vestmannaeyjabæjar í málinu. Hann segir í samtali við Eyjafréttir að það jákvæða […]

Suðurlandsslagur í Eyjum

handb_sunna_ibv_2022_opf

Heil umferð fer fram í Olís deild kvenna í dag. Um er að ræða 5. umferð Íslandsmótsins. Í Eyjum verður háður Suðurlandsslagur þegar lið Selfoss kemur í heimsókn. ÍBV um miðja deild með 5 stig á meðan Selfoss er með 2 stig í næst neðsta sæti. Leikurinn er svokallaður bleikur leikur til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyja. Í […]

Ráðgjöf um engar loðnuveiðar

_DSC0145

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Þessi ráðgjöf er samhljóma fyrirliggjandi upphafsráðgjöf sem byggði á mælingum á ungloðnu haustið 2023. Ráðgjöfin verður endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun árs 2025. Ráðgjöfin byggir á niðurstöðum bergmálsmælinga á loðnustofninum á rannsóknarskipunum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.