Liðsmenn ÍBV lentu í árekstri

ibv_ruta_24

Meistaraflokkar kvenna í handbolta og fótbolta frá ÍBV voru að ferðast saman í rútu í dag þar sem bæði lið áttu útileiki. Fram kemur í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV að þær hafi lent í árekstri á leiðinni heim. Enn fremur segir að sem betur fer sluppu allar vel, einhverjar aumar en annars allar óslasaðar. Haft […]

Á annað hundrað hlauparar tóku þátt

K94A0809

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í ágætis veðri í dag. 23 þáttakendur voru skráðir í 10 km hlaupið og kom Þórólfur Ingi Þórsson fyrstur í mark þar á tímanum 00:34:51. Sigurjón Ernir Sturluson var annar í mark á tímanum 00:35:11. Fyrst kvenna í 10 km hlaupinu var Íris Dóra Snorradóttir og hljóp hún á 00:40:03. Fríða Rún […]

Saltfiskveisla í Herjólfsbæ stóð undir nafni

„,(Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og […]

Fleiri myndir frá Matey

DSC 0705

Sjávarréttahátíðin Matey stendur nú yfir í Eyjum. Á miðvikudaginn hófst hátíðin með opnunarhátíð í Sagnheimum. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari mætti þar og tók meðfylgjandi myndir. Sjá einnig: MATEY: Mikið hlegið á opnunarhátíðinni – Eyjafréttir (eyjafrettir.is)   (meira…)

Landeldi í sátt við náttúru og samfélag

default

Á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum er að rísa laxeldisstöð Laxeyjar ehf. í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hafði verið í vinnslu í nokkur ár  þegar fyrsta skóflustungan var tekin í lok febrúar 2023. Hugmyndin kviknaði hjá þeim Daða Pálssyni og Hallgrími Steinssyni sem nú eru að sjá draum sinn verða […]

Allt um sorpmálin í Eyjum

Kubbur Sorp

Vestmannaeyjabær hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir sorpmál sveitarfélagsins. Sorpmálin heyra undir umhverfis- og skipulagsráð og falla undir umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar. Hér að neðan má sjá tilkynningu Vestmannaeyjabæjar. Opnunartími söfnunarstöðvarinnar: Virka daga, frá kl: 10:00 til 18:00. Laugardaga og Sunnudaga frá kl: 11:00 til 16:00 Sími: 456-4166 og 853-6667 Fjórir flokkar heima Með lögum um hringrásarhagkerfi varð […]

Októberfest í Höllinni næsta laugardag

„Við störtum haustinu með stæl. Breytum Höllinni í München og er þetta tilvalið fyrir starfsmannahópa og hvern sem er til að skemmta sér eftir sumarið,“ segja Hallarbændurinir, Svanur og Daníel og benda á að nú eru aðeins átta dagar í þessa miklu veislu, sem verður laugardaginn 14. september. Matti Matt, Ásgeir Páll partýstjóri, hinn þýskættaði […]

ÍBV mætir Gróttu á útivelli

Eyja_3L2A1373

Fyrsti leikurinn hjá kvennaliði ÍBV í Olís deildinni er í dag. Þá mæta þær liði Gróttu á útivelli. Leikurinn er annar tveggja sem háðir verða í dag. Deildin hófst á fimmtudaginn þegar Haukar rúllðu yfir Selfoss 32-20. Í gærkvöldi sigraði svo Fram lið Stjörnunnar örugglega, 33-22. Flautað verður til leiks í Hertz höllinni klukkan 14.00 […]

Deildin klárast hjá stelpunum

Eyja 3L2A5975

Lokaumferð Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Allir leikir dagsins hefjast klukkan 14.00. Þar á meðal er viðureign HK og ÍBV sem fer fram í Kórnum. Liðin tvö hafa að litlu að keppa nema stoltinu. HK í fjórða sæti með 27 stig, en ÍBV í því sjötta með 25 stig. Leikir dagsins: (meira…)

Hjúkrunarfræðin er mín ástríða

Iðunn Dísa Jóhannesdóttir, deildarstjóri hjúkrunar á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum er í viðtali á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan. Iðunn fæddist 9. október 1961 í Eyjum og er alin þar upp. Hún starfaði hjá Ísfélagi Vestmannaeyja í fjórtán ár eftir framhaldsskólanám, fyrst í fiskvinnslu og seinna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.