Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar við HÍ, með aðkomu SA, sem leiðir verkefnið en þar er prófessor Hermundur Sigmundsson ábyrgðarmaður. Nú liggja fyrir niðurstöður í lestrarfærni og það má með sanni segja […]

Jólafundur Aglow í kvöld

Jólafundur Aglow veður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. des kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Kvöldið byrjar með veglegum veitingum og samflélagi. Klukkan átaa hefst funduinn formlega með söng, við syngjum saman, einnig verður sérsöngur, einsöngur og tvísöngur. Jólasaga verður lesin. Guðni Hjálmarsson mun flytja hugvekju. Kirkjukór Landakirkju undir stjórn Kittyar mun syngja og í lokin […]

Leita að samstarfi um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni, skv. afstöðumynd. Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi til allt að 5 ára. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu […]

Eitt augnakast

huginn_v

Við stærum okkur gjarnan af því, að Vestmannaeyjar sé gott samfélag. Þegar í harðbakkann slær snúm við bökum saman og leysum vandamálin í sameiningu. Þó svo að mannlífið sé fallegt er saga Vestmannaeyja átakasaga alveg fram á þennan dag. Það eru ekki mörg ár síðan síðasti sjómaðurinn hvarf í gin hafsins, vitandi að starfið hans […]

Ritverkið Esseyja komið út

Þorgerður Ólafsdóttir, myndlistarkona hefur beint sjónum sínum að Vestmannaeyjum í myndlist sinni á síðustu tíu árum. Þorgerður sýndi m.a. verkið Eldfell Stafróf I á sýningunni Til fundar við Eldfell í Safnahúsinu nú í haust. Það á rætur sínar að rekja til útskriftarverkefnis Þorgerðar frá Glasgow listaháskólanum árið 2013 þegar hún vann með myndir Einars B. […]

Fjörugar umræður um fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 var fyrsta mál á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku þá fór fram seinni umræða. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2024 frá fyrri umræðu. “Þrátt fyrir að mörg sveitarfélög séu að glíma við áskoranir í rekstri og fjármögnun lögbundinna verkefna, með tilheyrandi lausafjárvanda, […]

Hásteinsvöllur – Gervigras og flóðlýsing

Samkvæmt fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ári stendur til að setja gervigras og flóðlýsingu á Hásteinsvöll haustið 2024 til að uppfylla m.a. þær kröfur sem gerðar eru til keppnisvalla og vetraraðstöðu til knattspyrnuiðkunar. „Tilgangurinn er að auka nýtingu á vellinum, bæði fyrir æfingar og keppni fyrir alla iðkendur. Unnið er áfram að undirbúniningi verkefnisins og öll […]

Framkvæmdir við Hamarsskóla á næsta ári

Forvinnu hönnunar á nýbyggingu Hamarsskóla er lokið og hönnun verið boðin út. Niðurstaða útboðs er að Efla mun sinna verkhönnun á viðbyggingu. Þetta kemur fram í þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar, fyrir árin 2025, 2026 og 2027 sem var samþykkt eftir seinni umræðu í bæjarstjórn á fimmtudaginn. Vonir standa til að hægt verði að byrja á […]

Komust ekki áfram – Þökk sé dönskum dómurum

ÍBV er dottið úr Evrópukeppninni eftir jafntefli í seinni leik gegn Krems frá Austurríki 32:32. Leikið var í Vestmannaeyjum en fyrri leiknum lauk með 30:28 sigri Austurríkismanna. Eyjamenn þurftu því að vinna með þremur mörkum til að komast áfram. Sú varð ekki reyndin sem má þakka eða ekki þakka dómurum dönskum sem höfðu allt aðra […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.