Ísfélag – Tæplega fjórföld eftirspurn

Almennu hlutafjárútboði Ísfélags hf. lauk kl. 14:00 þann 1. desember. Alls bárust um 6.500 áskriftir að andvirði um 58 ma.kr. sem samsvarar tæplega fjórfaldri eftirspurn. Rúmlega fimmföld eftirspurn var eftir þeim hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók A og rúmlega þreföld eftirspurn var eftir hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók B. Þetta kemur fram á […]

Evrópuleikur í Eyjum

ÍBV tekur í dag á móti austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Fyrri leiknum í Austurríki lauk með tveggja marka sigri Krems 30-28 en ÍBV leiddi í hálfleik 10-13. Það er því ljóst að ÍBV á ágætis möguleika á því að krækja sér í sæti […]

Má bjóða þér Jólasíld?

Ísfélagið gefur öllum bæjarbúum einstaka jólasíld, á meðan birgðir endast. Afhending fer fram í portinu við frystihús Ísfélagins að Strandvegi milli kl. 11 og 14 í dag laugardaginn 2. desember. (meira…)

Herjólfur III siglir til Landeyjahafnar

Farþegar athugið – Vegna siglinga 1-2. desember – Búið er að mæla dýpi í Landeyjahöfn og ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum en Álsnes heldur áfram dýpkun næstu daga og útlið fyrir siglingar til Landeyjahafnar skv. sjávarföllum er gott. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi þar sem segir að Herjólfur III siglir til […]

Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk viðurkenningu

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í dag 1. desember, en með deginum sameinast aðildarfélög íslensks tónlistarfólks ásamt landsmönnum öllum við að efla veg íslenskrar tónlistar. Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk í dag viðurkenningu að því tilefni fyrir að halda úti metnaðarfullri dagskrá árlega og stofna til nýsköpunar í íslenskri tónlist í formi þjóðhátíðarlags hvers árs. Það […]

Kanna áætlunarflug fram í febrúar

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í gær. Fram kom að Innviðaráðuneytið hefur unnið að því síðustu daga að finna lausn á þeim vanda sem bilun í Herjólfi hefur á samgöngur til og frá Vestmannaeyjum. Hluti af þeirri lausn er að koma á flugi frá 30. nóvember-6. desember. Ráðuneytið hefur falið Vegagerðinni […]

Hátt í þriðjungs aukning á veiðigjaldi

Alls greiddu sjávarútvegsfyrirtæki um 920 milljónir króna í veiðigjald í október samkvæmt tölum sem Fiskistofa birti í vikunni. Fjárhæð veiðigjaldsins er þar með komin í rétt rúma 8,8 milljarða króna á fyrstu 10 mánuðum ársins, en í þeirri fjárhæð er búið að draga frá þann afslátt sem veittur er af veiðigjaldinu. Um er að ræða hátt […]

Nægt vatnsrennsli til Vestmannaeyja

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að þótt hættuástandi Almannavarna hafi verið lýst yfir í bæjarfélaginu vegna skemmda á vatnslögn þá er öllum íbúum og fyrirtækjum tryggt nóg vatn sem stendur. Almannavarnayfirvöld hafa sömuleiðis ítrekað í fjölmiðlum að ekkert neyðarástand væri í Vestmannaeyjum vegna þessa og unnið væri að því að koma í veg […]

Laxey, kafli 2. Hrognin mæta

  Þann 20. febrúar 2023 hófst uppbyggingin í Viðlagafjöru. Það má í raun segja að sá dagur sé táknrænn fyrir uppbyggingarstarf fyrirtækisins. Í þessari viku má svo segja að fyrirtækið hafi byrjað að skrifa  2. kafla.  Hrognin mæta á eyjuna og formleg eldisstarfsemi fer í gang. En hvernig virkar svo laxeldi á landi? Hér er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.