Norðanmenn mæta á Hásteinsvöll

Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni í kvöld. Þrjú neðstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar en liðið fær KA í heimsókn í fyrsta leik dagsins. ÍBV getur lyft sér upp um þrjú sæti með sigri en þá getur KA fallið úr efri hlutanum. miðvikudagur 28. júní Besta-deild […]
Veður tefur viðgerðarpramma

Veðrið hefur haft áhrif á ferð viðgerðaskipsins Henry P Landing sem er á leið til Íslands til viðgerðar á Vestmannaeyjastreng 3. Skipið liggur nú í vari við Færeyjar og bíður þar af sér óveður sem von er á suður af Íslandi næstu daga. Gert er ráð fyrir að veður leyfi brottför frá Færeyjum eftir hádegi […]
Tvö varðskip til sýnis á Goslokahátíðinni

Varðskipið Óðinn, fyrsta safnskip Íslendinga, kemur til Vestmannaeyja að morgni goslokadagsins 3. júlí í tilefni Goslokahátíðar 2023. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, kemur með skipinu frá Reykjavík. Guðmundur Hallvarðsson, formaður Hollvinasamtaka Óðins, segir að varðskipið sigli inn í Vestmannaeyjahöfn kl. 9.40 á mánudagsmorgun og mæta Herjólfi á leiðinni. Skipin munu heilsast með skipsflautum á […]
Orkumótið hefst á morgun

Á morgun hefst Orkumótið í knattspyrnu sem fer fram í Vestmannaeyjum á ári hverju. Á mótinu etja kappi drengir í 6. flokki og stendur mótið til laugardags. Búist er við 1100 þátttakendum auk foreldra. Lögreglan í Vestmannaeyjum biður ökumenn í bænum að hafa varan á og taka tillit til mikils fólksfjölda í bænum. „Við viljum […]
Ingó og BlazRoca á Goslokum

Þá er ekki nema undir vika í að Goslokahátíð 2023 gangi í garð mánudaginn þann 3. júlí. Goslokanefnd hefur nú skilað af sér hátíðardagskránni í endanlegri útfærslu. Meðal breytinga á dagskrá má nefna að varðskipið Þór verður nú að auki til sýnis ásamt varðskipinu Óðni, og í stað eins unglingaballs á föstudaginn fyrir árganga 2006-2009 í […]
Stolt af sterkum hópi HSU

Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands skrifaði pistil á vefsíðu HSU þar sem hún fór yfir starfsemi og stöðu stofnunarinnar. Tilefni til skrifa má rekja til fréttar sem birtist á vef Eyjafrétta þann 23. júní s.l. þar sem bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsti yfir vaxandi áhyggjum af umgjörð og þjónustu stigi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Fréttina má […]
Nýr línumaður til ÍBV

Í dag tilkynnti handknattleiksdeild ÍBV að Ásdís Guðmundsdóttir, 25 ára línumaður að norðan, hefur gengið til liðs við félagið. Ásdís á 10 A-landsleiki að baki en síðast lék hún með sænska félaginu Skara HF. „Hún er reynslumikill leikmaður og mikill hvalreki fyrir okkar félag. Við hlökkum til að sjá Ásdísi í hvítu treyjunni” segir í […]
Ráðherrafundurinn – Alþjóðamál í brennidepli

„Allt hefur verið til svo mikillar fyrirmyndar. Vel tekið á móti okkur og gestir okkar eru að kveðja Eyjarnar afskaplega glöð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og gestgjafi á sumarfundi norrænu forsætisráðherranna sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Sérstakur gestur fundarins var Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Hópurinn komu í gær og snæddu þau á Slippnum […]
Gul viðvörun á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Suður- og Suðausturlandi. Búast má við norðaustan hvassviðri eða stormi á Suðurlandi og allt að 15-23 m/s. Hvassast verður syðst á svæðinu með snörpum vindhviðum og getur vindurinn verið varasamur ökutækjum sem taka á sig mikinn mind og hættulegur þeim sem viðkvæm eru fyrir vindi. Viðvörunin […]
Slegist á Selfossi

Í kvöld fara fram þrír leikir í Bestu-deild kvenna. ÍBV mætir liði Selfoss á Jáverk-vellinum á Selfossi kl. 18:00, en liðin tvö sitja saman í síðasta sæti deildarinnar með aðeins 7 stig eftir níu leiki í sumar. Leikir dagsins í Bestu-deild kvenna: 18:00 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn) 19:15 Keflavík-Tindastóll (HS Orku völlurinn) 19:15 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur) (meira…)