Styðjum Kótilettukvöldið, Krabbavörn og Líkn.

Á kótilettukvöldinu á morgun fimmtudag, 26. október verð ég með bók mína, Lífsaga Didda Frissa til sölu í Höllinni. Bókin verður árituð og 2.000 kr. af hverju seldu eintaki rennur til kótilettukvöldsins og þeirra verkefna sem þeir styrkja. Verkefnið er gert í samstarfi við Gunna og Pétur Steingríms. Bókin er tæpar 400 blaðsíður, ríkulega myndskreytt […]

Upplifum, njótum, verum til

Styrktarkvöld Krabbavarnar í Vestmannaeyjum var haldið þann 6. október sl. Styrktarkvöld eru orðin árlegur viðburður þar sem stjórn félagsins og sjálfboðaliðar koma að skipulagi. Bleika boðið í ár sem haldið var í Höllinni var afar vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Að því sögðu er Eyjamaður vikunnar Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir sem situr í […]

Uppfært: Guðlaugur Þór kynnir skýrslu um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum “seinna”

Guðlaugur Þór verður með fund í dag í Ásgarði, miðvikudag, 25. okt kl 17:00. Efni fundarins er nýleg skýrsla um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum hvað varðar málefnasvið ráðuneytisins. Einnig verður farið almennt inn á stjórnmálin og flokksstarfið. “Vegna aðstæðna í samgöngum þarf enn og aftur að fresta fundi með Guðlaugi Þór. Stefnum við þess í […]

Bikarleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram og þar á meðal er viðureign Hauka og ÍBV  sem fram fer á Ásvöllum. Haukar sitja í efsta sæti olísdeildar kvenna með 10 stig en ÍBV í því fjórða með 8 stig en bæði lið hafa leikið sex leiki. […]

Leggja til að stöðva lundaveiðar

Í nýútkominni skýrslu Náttúrustofu Suðurlands um stofnvöktun lunda kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landsvísu er undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið það að mestu leyti allt frá árinu 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar þar til stofnvöxtur verður nægjanlegur fyrir náttúruleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur […]

Lífeyrisþegi krefst miskabóta frá Vestmannaeyjabæ vegna fordóma

Lífeyrisþegi á áttræðisaldri hefur sent Vestmannaeyjabæ kröfubréf þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni og greiðslu 3 milljóna króna miskabóta. Krafan er vegna ítekraðrar lítillækkandi og meiðandi framkomu starfsfólks Vestmannaeyjabæjar í garð viðkomandi og mismunun á grundvelli húðlitar og trúarbragða. Verði ekki orðið við kröfunni má bærinn búast við því að höfðað verði mál. Greint […]

Nýtt skipurit ÍBV skilar meiri yfirsýn og aðhaldi í fjármálum félagsins

Framhalds-aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður fer fram í kvöld. Á dagskrá fundarins eru tvö mál auglýst annars vegar kosning um breytt skipulag innan félagsins byggt á niðurstöðum sáttahóps og hins vegar verður kosin ný aðalstjórn félagsins. Fundurinn hefst klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Skipað var í sáttanefnd ÍBV íþróttafélags desember síðastliðinn vegna ósættis sem skapaðist um skiptingu tekna […]

Ægir gerði góða ferð á Sauðárkrók

Vaskur hópur frá íþróttafélaginu Ægi lagði land undir fót um liðna helgi alla leið á Sauðárkrók. Þau tók þátt í Íslandsmóti í einstaklingskeppni í boccia með 10 keppendur. Sex af þeim komust í úrslit og endaði það svo þannig að Róbert lenti í 4.sæti eftir gríðarlega naumt tap um 3.sætið, Ylfa lenti í 2. sæti […]

ÍBV á leið til Austurríkis í næstu umferð

Dregið var í 3. umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, í handknattleik í dag. Nöfn fjögurra íslenskra liða voru í pottinum og þar á meðal ÍBV. ÍBV mætir austurríska liðinu Förthof UHK Krems og er fyrri viðureignin áætluð á útivelli.  Leikir 3. umferðar eða 32 liða úrslita, eiga að fara fram 25. og 26. nóvember og 2. og […]

Jól í skókassa hefst að nýju

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Líkt og við þekkjum öll hefur neyð þessa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.