Lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði norðan megin við HSU þann 22. september 2023 frá klukkan 15:30 til 23:30 eða þann 23. september frá klukkan 8:00 til 15:50, þar sem ekið var á kyrrstæða og mannlausa bifreið.Vitni eru beðin um að hafa samband í síma 444-2090 á milli 09:00 og 15:00 […]
ÍBV í fallsæti eftir annað svekkjandi jafntefli

Karlalið ÍBV í fótbolta situr enn í fallsæti eftir annað 2-2 jafntefli gegn fram í dag. ÍBV stendur í harðri fallbaráttu við Fram og HK um það að fylgja Keflavík niður um deild. Niðurstaðan í dag var svekkjandi jafntefli eftir hetjulega baráttu heimamanna sem þó voru undir lengst af í seinnihálfleik. Fyrsta mark leiksins skoraði […]
Mikilvægur leikur hjá karlaliðinu í dag

ÍBV fær Fram í heimsókn í dag. Bæði lið eru með 20 stig sem stendur en ÍBV situr í botnsæti samkvæmt markatölu. Fyrsti leikur ÍBV var gegn Fylki síðastliðna helgi þar sem spennandi leikur endaði 2:2. Á 85 mínútu var staðan 2-1 fyrir ÍBV en Fylkir skoraði jöfnunarmarkið um mínútu síðar. Virkilega svekkjandi fyrir ÍBV […]
Bleikt boð fyrir alla

Bleikt Boð fyrir alla, konur jafnt sem kalla í Höllinni þann 6. oktober. Húsið opnar kl. 19:00 en viðburðinn byrjar stundvíslega 19:30. Í boði verður girnilegur ítalsku platti að hætti Einsa Kalda. Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir færir okkur sitt kröftuga og magnaða Tina Turner Power Show. Blush verður með kynningu en Blush er ein […]
Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Karlalið ÍBV í handbolta leikur sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla á þessu tímabili í kvöld. Andstæðingarnir að þessu sinni eru Haukar. Bæði lið hafa leikið tvo leiki á tímablinu og sigrað annan þeirra. Þau njóta bæði þess vafasama heiðurs að hafa tapað fyrir nýliðum í deildinni. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum […]
Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa

Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi skilyrði til aukinnar verðmætasköpunar. Utan þess að styrkja rekstrargrunn Hafró verður framlagið nýtt til að ráðast í heildræna skoðun á vistkerfum hafs og vatna og verndun þeirra. Hafin verður […]
Matey sjávarréttahátíð – Einn vinkill í stærra verkefni

Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað um helgina 21-23. september. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og stóð hún sannarlega fyrir sínu að sögn Frosta Gíslasonar sem er einn af frumkvöðlum hátíðarinnar og verkefnastjóri hennar frá upphafi. Markmið hátíðarinnar er meðal annars að stimpla Vestmannaeyjar inn sem helsta mataráfangastað Íslands, bjóða upp á fjölbreyttar […]
Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn gospel snillingsins, Óskars Einarssonar í rúm 13 ár. Sungið er í messum í Lindakirkju á sunnudagskvöldum og einnig hefur kórinn tekið þátt í ýmsum verkefnum, s.s. Jesus Christ Superstar og […]
Matey Sjávarréttahátíð sett í gær – Myndir

Matey Sjávarréttahátíð var sett í Eldheimum í gær og var vel sótt. Boðið var upp á smakk frá Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Grími kokki, Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Biggi Nielsen frumflutti verkið sitt Hvalir Íslands og Listasýningin “Konur í sjávarsamfélagi” var opnuð. Hátíðin stendur yfir alla helgina. Nánari upplýsingar og borðapantanir á matey.is. (meira…)
Ísey María og Kristín Klara valdar í úrtakshóp U-15

Þær Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-15 ára landsliði stúlkna. Þær eru hluti af frábærum 4.flokki kvenna sem fór alla leið í undanúrslit íslandsmótsins á dögunum. Sannarlega frábær árangur hjá þessum efnilegu stelpum. Mynd: ibvsport.is (meira…)