Fyrirtækjamót GV fór fram síðustu helgi

Fyrirtækja keppni Gólfklúbbs Vestmannaeyja fór fram síðastliðinn laugardag. Alls tóku 37 lið þátt í mótinu. Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi: sæti: Lið Miðstöðvarinnar skipað Styrmi Jóhannssyni og Sveini Hjörleifssyni sem léku á 48 punktum. sæti: Lið 3 hjá Hafnareyri skipað Andra Kristinssyni og Þorláki Sigurbirni Sigurjónssyni sem léku á 47 punktum. sæti Lið 1 hjá […]

Síldin streymir til Eyja

Huginn VE kom með fyrsta farminn úr norsk-íslensku síldinni þetta árið um kl. 18.00 á mánudaginn. Var hann með um 800 tonn sem fengust fyrir austan land. Stuttu seinna kom Álsey VE með svipaðan afla. Síldinni úr Huginn var landað hjá Vinnslustöðinni þar sem síldin er fryst og úr Álsey hjá Ísfélaginu. Síðan hafa Suðurey […]

Bæjarráð telur brýnt að hafrannsóknir verði efldar

Bæjarráð ræddi á fundi sínum í vikunni nýútgefnar niðurstöður (skýrslu) starfshópa, sem skipaðir voru af Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra í maí 2022. Fjöldi sérfræðinga tóku þátt í vinnunni og þann 29. ágúst sl., voru meginniðurstöður starfshópanna kynntar. Skýrslan inniheldur 30 tillögur, sem upphaf að frekari umræðu og vinnu um málefnið. Samhliða vinnu starfshópanna voru unnin drög […]

Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja býður alla karlmenn velkomna í kjötsúpuveislu í Akógessalnum fimmtudagskvöldið 14. september næstkomandi. Kjötsúpukvöld KKVE er kjörið tækifærið til að kynna sér starf kórsins og ganga til liðs við einn skemmtilegasta félagsskap sem hugsast getur. Við viljum endilega sjá sem flest ný andlit og hvetjum við karlmenn á öllum aldri til að láta sjá […]

Góður fundur í Eyjum er veganesti inn í komandi þingvetur

Seinustu helgi varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að heimsækja Vestmannaeyjar ásamt forystu flokksins og stórum hluta þingflokksins. Þar funduðum við með því öfluga baklandi sem Sjálfstæðisflokkurinn á í Eyjum. Það var uppbyggjandi að upplifa þá bjartsýni sem ríkir meðal ykkar og þá ekki síður að sjá með eigin augum það stórvirki sem er að eiga […]

Skipað í Gosloknefnd fyrir árið 2024

Tekin var fyrir á fundi bæjarráðs í vikunni skipan Goslokanefndar fyrir árið 2024. Bæjarráð vill koma á framfæri þakklæti til fráfarandi goslokanefndar fyrir skipulagningu og umsjón með goslokahátíð Vestmannaeyja árið 2023. Bæjarráð samþykkir í niðurstöðu sinni að skipa í Gosloknefnd fyrir árið 2024. Sigurhönnu Friðþórsdóttur, Ernu Georgsdóttur, Magnús Bragason, Birgi Níelsen og Dóru Björk Gunnarsdóttur. […]

Óska eftir vitnum af árekstri

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði sunnan megin við HSU í gær, 11.09.2023, á milli 08:30 og 16:00, þar sem ekið var á kyrrstæða og mannlausa bifreið. Vitni eru beðin um að hafa samband í síma 444-2090 á milli 09:00 og 15:00 á virkum dögum eða senda tölvupóst á vestmannaeyjar@logreglan.is. (meira…)

Sagði skilið við samfélagsmiðla í sex vikur

Í nútíma heimi, þar sem samfélagsmiðlar er orðnir rótgrónir í lífi flestra, er erfitt að finna einhvern sem notar ekki að minnsta kosti einn slíkan miðil til að viðhalda tengslum við aðra, deila sinni reynslu eða einfaldlega til að fletta í gegnum færslur annarra. Samfélagsmiðlar eru á marga vegu orðnir órjúfanlegur hluti af hinu daglega […]

Opnun listasýningarinnar “Konur í sjávarsamfélagi” samhliða Matey sjávarréttahátíð

Áhugaverð listasýning verður haldin í Eldheimum dagana 20-24. september samhliða sjávaréttahátíðinni Matey. Þar munu 14 listamenn sýna verk sem vekja athygli á fjölþættum störfum, hlutverkum og verkefnum kvenna í sjávarsamfélögum. Í fyrra þegar Matey sjávarréttahátiðin fór fram í fyrsta skipti var haldin sýning í Einarsstofu á verkum í eigu Vestmannaeyjabæjar sem sýndu konu í sjávarútvegi. […]

KFS – Augnablik á Týsvelli í dag

KFS á mikilvægan leik gegn Augnabliki á Týsvelli í dag kl. 16:30. KFS er í 11 sæti með 18 stig, líkt og ÍH sem situr í 10 sæti eftir sigur á KFS síðastliðinn laugardag. Á botni deildarinnar er síðan Ýmir með 16 stig. KFS á þennan leik til góða en síðasti leikurinn verður spilaður á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.