Hvernig má laða heilbrigðisstarfsfólk til Eyja

Þann 7. mars sl. átti bæjarráð fund með hluta af framkvæmdastjórn HSU þar sem m.a. var farið yfir mönnun lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks á stofnuninni í Vestmannaeyjum. Á fundinum voru ýmsar leiðir ræddar til þess að bæta við mönnun á stofnuninni, m.a. ákvæði í lögum um Menntasjóð námsmanna sem heimila afslátt af námslánum til handa […]

Árvekniátak um ábyrga förgun munntóbakspúða

Fræðsluráð fjallaði á fundi sínum í vikunni um öryggi á skólalóðum og þá sérstaklega með tilliti til aukninga á notuðum munntóbakspúðum sem liggja m.a. á skólalóðum og geta valdið hættu. En 3-4 börn leita á bráðamóttöku barna í hverri viku vegna nikótíneitrunar þar sem nikótinpúðar eru algengasta orsök slíkra eitrunar. Fræðsluráð telur í niðuststöðu sinni […]

Mæta Haukastúlkum á útivelli

ÍBV stelpurnar mæta Haukum á útivelli í dag í 19. umferð Olís-deildarinnar. ÍBV er sem stendur á toppi deildarinnar með 30 stig en Haukastúlkur sitja í sjötta sæti með 12 stig. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur á Haukar-TV á youtube. (meira…)

Stíft fundað um vatnslögn

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa haldið áfram viðræðum við hlutaðeigandi aðila um nýja vatnslögn til Vestmannaeyja. Bæjarráð skipaði þann 29. september sl., sérstakan starfshóp um lagningu nýrrar vatnslagnar til Vestmannaeyja og í þeim hópi eru þau Íris Róbertsdóttur, bæjarstjóri, Eyþór Harðarson, fulltrúi bæjarráðs, framkvæmdastjóri umhverfis- […]

Fyrsta lagi siglt seinni partinn – uppfært – aðstæður brettust fljótt

Herjólfur hefur rétt í þessu Staðfest brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 ( 09:30 ferð) Staðfest brottför frá Landeyjahöfn kl. 11:00 (10:45 ferð) Aðstæður breyttust fljótt og biðjum við afsökunar á stuttum fyrirvara. Um er að ræða ferðir sem voru áætlaðar frá Vestmannaeyjum kl. 09:30 og frá Landeyjahöfn kl.10:45. Einungis 14 mínútum áður hafði félagið send […]

Strandveiðar í stórsókn

Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið telur um 300 manns og ágæt mæting var á fundinn. Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg fyrir […]

Bilun í Herjólfi – óvissa með framhaldið

Í kvöld kom upp rafmagsbilun í annarri skrúfu Herjólfs, viðgerðir eru hafnar og koma þær til með að standa fram eftir nóttu. Fram kemur í tilkynninigu frá Herjólfi að óvissa sé með siglingar í fyrramálið. “Við komum til með að gefa frá okkur frekari tilkynningu kl. 06:00 í fyrramálið og upplýsa farþega okkar um framgang […]

Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst í vikunni og hefur gengið vel að sögn Sólveigar Gísladóttur sérfræðings hjá Vegagerðinni. “Jú, það hefur gengið vel. Þeir byrjuðu á mánudaginn klukkan átta og klukkan sjö í morgun var búið […]

Ís­fé­lagið kaupir yfir 8 milljarða hlut í Ice Fish Farm

Ísfélag Vestmannaeyja, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Íslands, hefur náð samkomulagi um kaup á tæplega 16% hlut í fiskeldisfyrirtækinu Ice Fish Farm AS, sem hét áður Fiskeldi Austfjarða. Ætla má að kaupverðið hafi verið nálægt 650 milljónum norskra króna, eða um 8,6 milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Viðskiptablaðsins. Þar segir að verðið […]

Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu

Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa í landhelgi Íslands. Fulltrúi matvælaráðuneytisins tók þátt í undirbúningi og gerð sáttmálans fyrir hönd Íslands. Sáttmálinn var samþykktur í New York sl. laugardag eftir tíu ára samningaferli. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.