Stefna á að sorpeiðing standi undir sér

1c3c9eb489e2ccb722aa6872473f7611

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2023 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Lögð var fram gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum fyrir árið 2023. Aðlögunartími Alþingi samþykkti nýlega lög um breytingar á nokkrum lögum er varða úrgangsmál, sorpeyðingu o.fl., til innleiðingar á svokölluðu hringrásarhagkerfi. Með því þurfa sveitarfélög að innleiða breytt kerfi […]

Bilun í Vestmannaeyjalínu 3

Vestmannaeyjar fá nú rafmagn í gegnum varaafl en upp hefur komið bilun í Vestmannaeyjalínu 3, sæstrengnum sem liggur úr Rimakoti út í Eyjar. “Erum að skoða bilunina og meta næstu skref en fyrsta skoðun bendir til þess að bilunin sé á landi,” Eftir því sem fram kemur í orðsendingu frá upplýsingafulltrúa hjá Landsnet rétt í […]

Rafmagnslaust í Eyjum

Samkvæmt Landsneti þá leysir Rimakostlína 1 út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varafl ræst í Vestmannaeyjum. (meira…)

Ekki meira siglt í dag

Herjólfur siglir ekki meira í dag. Einnig hefur verið ákveðið að fresta för í fyrramálið þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. “Því miður falla niður siglingar seinnipartinn í dag vegna appelsínugulrar viðvörunar sem ríkir á Suðurlandi. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, frakt og áhafnar í huga. Hvað varðar siglingar í […]

Júlíana framlengir til loka ársins 2024

Júlíana Sveinsdóttir hefur framlengt samning sinn við ÍBV til loka ársins 2024. Fréttirnar eru mikil gleðitíðindi eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV. Júlíana sem er 25 ára varnarmaður lék frábærlega í liði ÍBV á síðustu leiktíð en hún hefur verið traustur leikmaður liðsins undanfarin ár, eða allt frá því að hún lék […]

Appelsínugul viðvörun í dag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir suðurland í dag. Spáð er að hvessi þegar líður á daginn, seinnipartinn er gert ráð fyrir að það verði austan stomu eða rok, 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum, hvassast austantil. Einnig má búast við talsverðri snjókomu eða slyddu með lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður og hætt við foktjóni. […]

Andlát: Magnús Guðjónsson

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Magnús Guðjónsson, frá Reykjum. Lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum mánudaginn 23. janúar.  Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 4. febrúar klukkan 13.  Streymt verður á vef Landakirkju, landakirkja.is Jón Grétar Magnússon  – Guðrún I. Gylfadóttir Jóhanna Elísa Magnúsdóttir – Karl Logason börn og barnabörn (meira…)

Aðalfundur Kvenfélagsins Líknar

Aðalfundur Kvenfélagsins Líknar verður haldinn 6. febrúar 2023 kl: 19:00 að Faxastíg 35. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýjar félagskonur velkomnar. (meira…)

Eyjakonur tóku Fram í kennslustund

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna stórsigur á Fram, 30:25, í 14. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum. ÍBV fór a.m.k. tímabundið upp fyrir Val sem er þessa stundina að leik við KA/Þór á Akureyri,“ segir á handbolti.is, Yfirburður ÍBV voru miklir í leiknum því á löngum […]

Toppslagur í Eyjum en frestað fyrir vestan

Það má búast við hörku leik í dag þegar ÍBV stelpurnar taka á móti liði Fram í íþróttamiðstöðinni. Lið Fram er sem stendur í 4. sæti deildarinnar en ÍBV í 2. sæti. Leikurinn hefst klukkan 14:00. Leik Harðar og ÍBV hefur verið frestað. Ekkert flug er milli Vestmannaeyja og Ísafjarðar í dag. Nýr leiktími verður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.