Baráttumálin okkar fengið samhljóm í bæjarstjórn

Við sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum erum að horfa á eftir annasömu ári. Það sem stendur uppúr að lokum er að samstaðan er mikil. Auðvitað er það ákveðinn lífstíll að vilja búa á eyju á Íslandi sem sjálft er lítil eyja langt norður í Atlandshafi. En hér eigum við heima og njótum þess að  vera þar sem […]

Stjórn ÍBV biðst afsökunar

Stjórn ÍBV biðst afsökunar á umtalaðri merkingu á tröllskessu í þrettándafagnaði í Eyjum. Skýrir verkferlar verða nú settir við undirbúning samkomunnar framvegis svo eitthvað þessu líkt endurtaki sig ekki. Við lærum af mistökum og heitum því að vanda vel til umgjarðar fagnaðarins á þrettánda degi jóla svo ekki falli þar skuggi á eins og gerðist […]

Afla­hlut­deild sameinaðs félags yfir lögbundnu hámarki

Verði samruni Ramma hf. og Ísfé­lags Vest­manna­eyja hf. samþykkt­ur verður hið nýja sam­einaða fé­lag með lang­mestu heim­ild­irn­ar í loðnu, alls 20,64%, sem er um­fram lög­bundið 20% há­mark. Miðað við 131.826 tonna út­hlut­un á yf­ir­stand­andi vertíð er um að ræða veiðiheim­ild­ir fyr­ir 843 tonn af loðnu. Þetta má lesa úr nýj­ustu sam­an­tekt Fiski­stofu um sam­an­lagða afla­hlut­deild […]

Sögur og söngvar í Eldheimum

Föstudagskvöldið 20. janúar 2023 kl. 20:30 verða sögur og söngvar á dagskrá Eldheima í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá gosinu í Heimaey. Fram kemur úrval söngvara sem allir hafa sínar sögur að segja um gosnóttina örlagaríku og afleiðingar hennar. Elva Ósk Ólafsdóttir Þórarinn Ólason Hermann Ingi Hermannsson Unnur Ólafsdóttir Sigurmundur Gísli Einarsson […]

Jón Inga skrifar undir tveggja ára samning

Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum sem hafa fylgst með boltanum síðustu 10 ár. Jón er á sínu 28. aldursári og lék sem miðvörður og vinstri bakvörður í sumar. Jón er frábær leikmaður og liðsmaður sem kom vel inn í lið ÍBV á liðnu ári eftir […]

Opinn fundur um sjálfbærni

KPMG býður til opins fundar um sjálfbærni, á morgun 10. janúar frá kl. 14:00-15:00. Fundurinn fer fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja að Ægisgötu 2. Á fundinum mun forstöðumaður sjálfbærni hjá KPMG, Dr. Hafþór Ægir Sigurjónsson, fjalla um sjálfbærnimál fyrirtækja, hvað kröfur eru að koma frá löggjöfinni og fjárfestum, hvað snýr helst að sjávarútvegnum og hvaða tækifæri […]

Andlát: Gísli Steingrímsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Gísli Steingrímsson frá Vestmannaeyjum, Hjaltabakka 24 Breiðholti. Lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð þriðjudaginn 3. Janúar, Útförin fer fram frá Seljakirkju  þann 19. janúar kl. 15. Erla Jóhannsdóttir Heba Gísladóttir  Bernódus Alfreðsson Jón Helgi Gíslason Jóhann Friðrik Gíslason  Anna María Birgisdóttir Halla Gísladóttir Ragnar Hólm Gíslason  Svandís Bergsdóttir […]

Dósasöfnun í dag

Hin árlega Dósasöfnun ÍBV handbolta fer fram í dag. Handboltafólk verður á ferðina eftir kl.18:00. “Ef þið verðið ekki heima eða einhverra hluta vegna ekki er komið til ykkar að sækja dósir, vinsamlegast hafið samband við Davíð Þór s: 846-6510 eða Vilmar Þór s: 847-7567,” segir í tilkynningu frá ÍBV. (meira…)

Helgistund í Stafkirkjunni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í með Helgistund í Stafkirkjunni klukkan 13:00. Sr. Guðmundur Örn Jónsson fer með hugvekju. Athygli er vakin á því að hefðbundinn opnunartími er á söfnum bæjarins. (meira…)

Eyjakonur fyrstar til að leggja Val

„Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag í upphafsleik 11. umferðar. Fyrir leikinn var Valur í efsta sæti með 19 stig eftir 10 leiki en ÍBV í þriðja sæti með fjórtán stig eftir 9 leiki,“ segir á handbolti.is um frábæra byrjun ÍBV í Olísdeildinni á nýju ári sem var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.