Batnandi hagur en áfram hallarekstur hjá 15 stærstu

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman helstu atriði fjárhagsáætlana fimmtán stærstu sveitarfélaga landsins fyrir árið 2023 en í þeim búa rúmlega 85% landsmanna. Staða Vestmannaeyjabæjar er nokkuð góð í þessum samanburði. Reikningum sveitarfélaga er skipt í tvo hluta, A-hluta sem einkum er rekinn fyrir skattfé og B- hluta, en þar eru stofnanir og fyrirtæki í […]

Jarðsungu Svala

Nokkrar stelpur í 4. bekk GRV tóku sig til og útbjuggu skemmtilegt myndband og sendu inn í Krakkaskaup RÚV ekki rataði atriðið í sjónvarpið en er skemmtilegt engu að síður og má sjá hér að neðan. Með stelpunum í myndbandinu er sr. Guðmundur Örn Jónsson, en sjón er sögu ríkari. Ef einhver lumar á skemmtilegu […]

Útlit fyrir leysingar og hálku

Gangi veðurspáin fyrir næstu daga og viku eftir þá lítur út fyrir að það hlýni töluvert frá því sem nú er ásamt því að spáð er rigningu og roki. Við þessar aðstæður getur skapast mikil hálka og fólk því hvatt til að fara varlega. Slökkvilið Vestmannaeyja hvetur fólk til að huga að og moka frá […]

Áramótapistill forstjóra HSU

Viðburðarríkt ár en senn á enda og við tekur nýtt ár með nýjum tækifærum. Við árslok er mér efst í huga þakklæti til alls starfsfólks fyrir samstöðu og seiglu. Þótt heimurinn hafi opnast á ný í framhaldi af heimsfaraldri blasa áfram við margvísleg verkefni og er það einlæg von mín að komandi ár færi okkur […]

Áramót 2022/23

Eftir Georg Eið Arnarsson Ansi viðburðarríkt ár að baki hjá mér og margir stórir atburðir, en um mánaðamótin mars/apríl tók ég sæti á Alþingi íslendinga í fyrsta skipti og leysti þar af í viku fyrir Flokk fólksins. Sat 4 virka þingdaga og hélt 7 ræður á þeim tíma. Ekki ætla ég að leggja dóm á […]

Sig­ur­geir ljós­mynd­ari hlaut fálkaorðu

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands sæmdi í dag fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.  Meðal þeirra sem hlutu orðuna í þetta sinn var Sig­ur­geir Jónas­son ljós­mynd­ari, Hér er list­inn i heild sinni:  Anna Hjaltested Pét­urs­dótt­ir, formaður Mæðra­styrksnefnd­ar, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til mannúðar- og sam­fé­lags­mála. Anna Sig­ríður Þor­valds­dótt­ir tón­skáld, ridd­ara­kross fyr­ir […]

Nýárspistill Binna – Besta rekstrarár í sögu Vinnslustöðvarinnar

Farsæl starfsemi Vinnslustöðvarinnar á liðnu ári – væntanleg kaup fyrirtækisins á Ós og Leo Seafood á nýju ári – hræringar í sjávarútvegi með sameiningu fyrirtækja – lýst eftir framtíðarsýn fyrir hönd sjávarútvegsins. Þetta og fleira í nýárspistli framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar á fyrsta degi ársins 2023. Við áramótin lítum við um öxl og getum afar vel við […]

Gleðilegt nýtt ár

Eyjafréttir óska lesendum sínum og öllum gleðilegs nýs árs 2023. Gott ár að flestu leyti að baki og vonandi enn betra ár framundan. Hefjum nýtt ár með mynd sem Addi Í London tók í gær þegar áramótabrennan við Hástein logaði sem skærast og flugeldar lýstu loftið. Ekki vantaði flugeldafjörið í gærkvöldi og logaði himininn þegar […]

Saga trillukarlsins (þriðji hluti)

Eftir Georg Eið Arnarson Ákvörðun Árna Mathiessen árið ´99 um að afnema þorskaflahámarkskerfið og setja allt í kvóta á smábáta hafði víðtækar og skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Fyrir mig, þá ákvað ég að taka þetta fyrsta ár eftir kvótasetningu og sjá svo til, en strax um haustið sá ég […]

Bjart yfir bænum okkar

Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin – þótt allt sé á kafi í snjó. Árið sem nú er að draga síðustu andartökin var okkur á margan hátt gjöfult og gott. Það áraði vel í sjávarútvegi og ferðaþjónustan náði sér aftur á strik eftir nokkur mögur covid-ár. Ýmis önnur atvinnutengd starfsemi stendur líka í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.