ÍBV semur við markmann

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við hinn hvít-rússneska Pavel Miskevich. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2022-23. Pavel er 25 ára gamall markvörður og kemur til ÍBV frá spænska liðinu San Jose Lanzarote, sem leikur í næst efstu deild þar í landi. “Mikil ánægja er hjá félaginu með að samkomulagið sé í höfn og hlökkum við til að […]
Mest lesið 2022, 3. sæti: Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Nú styttist í að valið fyrir árið 2022 verði kynnt. Þær fréttir vekja alltaf mikinn áhuga. (meira…)
Grímuskylda á starfsstöðvum HSU

Vegna veirufaraldra sem nú geisa í samfélaginu hefur verið ákveðið að takmarka tímabundið heimsóknir til sjúklinga við einn gest á heimsóknartíma. Heimsóknargestir eiga að vera með grímu meðan þeir dvelja á deildunum og mega ekki vera með einkenni frá öndunarvegi, þar á meðal flensueinkenni eða kvef. Tilgangurinn með þessum takmörkunum er að draga úr líkum […]
Mest lesið 2022, 4. sæti: Það er gott að geta vaknað glaður

Þessi grein sem Örn Friðriksson sendi frá sér fékk mikinn lestur á árinu. (meira…)
Ísfélag Vestmannaeyja og Rammi stefna að sameiningu

Stjórnir Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. í Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um samruna félaganna. Sameinað félag mun heita Ísfélagið hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félögin sendu frá sér í kvöld. Forsvarsmenn félaganna tveggja eru sammála um að mörg tækifæri séu í fólgin í sameiningu Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf., m.a. […]
Mest lesið 2022, 5. sæti: Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin

Ómar hefur lengi verið laginn við að koma orðum að hlutunum, þessi pistill var mikið lesinn. (meira…)
Andlát: Már Friðþjófsson

Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi Már Friðþjófsson Lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum þann 25. Desember. Sl. Útför fer fram föstudaginn 6. Janúar kl 13 frá Landakirkju, Vestmannaeyjum Útförinni verður streymt af vef Landakirkju, landakirkja.is Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir Friðjófur Sturla Másson – Danuta Mierzejewska Víkingur Másson – Guðrún Katrín Oddsdóttir Soffía Marý Másdóttir – […]
Byggjum upp með framtíðina að leiðarljósi

Síðastliðinn vetur, í framhaldi af tíðum leka í Íþróttamiðstöðinni, ritaði ég á fésbókarvegginn minn vangaveltur um framtíðarsýn varðandi Íþróttamiðstöðina. Mig langar aðeins að varpa þeim fram aftur og þá sérstaklega eftir að hafa skoðað ný húsnæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjölþætt þjónusta sveitarfélaga er undir sama þaki eða samtengd. Við í Vestmannaeyjum stöndum frammi fyrir […]
Hægt að kaupa flugelda á netinu

Í dag var opnað fyrir netsölu á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á https://eyjar.flugeldar.is. Í tilkynningu frá félaginu segir “Þar er hægt að skoða það sem við erum með á boðstólum og fundið vörunar sem ykkur líst best á. Þið getið síðan pantað á netinu og sótt vörurnar í verslun okkar við Faxastíg. Hægt verður að […]
Flytja fimm milljarða frá ríki til sveitarfélaga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði í gær en einungis eitt mál var á dagskrá, “Breytingar á útsvari sveitarfélaga og tekjuskatti einstaklinga vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk.” Umtalsverð aukning hefur orðið á útgjöldum sveitarfélaga varðandi þjónustu við fatlað fólk, sem skýrist m.a. af auknum kröfum ríkisins um bætta þjónustu við umræddan hóp. Allt frá árinu 2010, […]