Góðu gengi og farsælu samstarfi við VSV fagnað í eins árs afmæli Hólmaskers

Starfsmenn fiskvinnslufyrirtækisins Hólmaskers í Hafnarfirði gerðu sér dagamun í morgun í tilefni af því að eitt ár var liðið frá því hjónin Jóhanna Steinunn Snorradóttir og Albert Erluson, eigendur Hólmaskers ehf., keyptu rekstur fiskvinnslu Stakkholts að Lónsbraut 1 og tóku við honum daginn eftir. Fáeinum dögum síðar var greint frá því að Vinnslustöðin hf. hefði […]
Elliði nýr í stjórn Hafnasambandsins og Dóra Björk í varastjórn

Hafnasamband Íslands fór fram í Félagsheimilinu Klifi í Snæfelsbæ dagna 27. og 28. október sl. Á fundinum var stjórn HÍ árin 2022-2024 kjörin. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, fékk endurnýjað umboð til að leiða Hafnasambandið næstu tvö ár en auk hans sitja áfram í stjórninni þau Pétur Ólafsson, Hafnasamlagi Norðurlands og Alexandra Jóhannesdóttir frá Skagastrandarhöfnum. […]
Skólalúðrasveitin safnar dósum

Skólalúðrasveitin verður með hefðbundna dósasöfnun í dag þriðjudaginn 1.nóvember. Krakkarnir verða á ferðinni eftir kl.18:00 ganga í öll hús bæjarins og taka á móti áldósum, plasti og gleri með skilagjaldi. Mikið hagræði er ef pokar eru settir út fyrir dyr, en það þarf þó að gæta að veðri hvað það varðar. (meira…)
Ísfélagið – Jólasíldin handan hornsins

Venju samkvæmt eru starfsmenn Ísfélagsins, bæði í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn, búin að leggja hjarta og sál í jólasíld félagsins fyrir komandi jólaveislu. Um er að ræða sitthvora leyniuppskriftina, en ætla má að hvor um sig sé best í heimi, líklega. Bæjarbúar, og aðrir sem vilja, fá að sjálfsögðu að njóta með okkur og verður […]
Viljayfirlýsing um kaup VSV á Ós ehf. og Leo Seafood ehf.

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. og hluthafar í Ós ehf. og Leo Seafood ehf. í hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Vinnslustöðvarinnar á öllu hlutafé í félögunum tveimur. Viljayfirlýsingin er með fyrirvörum um tiltekin atriði en gangi kaupin eftir er gert ráð fyrir að samningar þar að lútandi verði undirritaðir á næsta ári. Ós ehf. á og gerir […]
Svekkjandi tap gegn FH

ÍBV mátti sætta sig við eins marks tap, 28:29 gegn FH í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í gær. ÍBV var 16:12 yfir í hálfleik en það dugði ekki til. ÍBV er í sjötta sæti með átta stig eftir sjö umferðir en með sigri í gær hefðu Eyjamenn hoppað upp í annað sætið. Rúnar Kárason skoraði […]
Á leið til Þorlákshafnar – Óvissa með seinni ferð

Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar og er Herjólfur á leið til Þorlákshafnar núna fyrri hluta dags og fer frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 09:00 frá Landeyjahöfn hafa verið færðir sjálfkrafa milli hafna. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á […]
Enn ósamið um makrílinn

Enn hefur ekkert samkomulag tekist um skiptingu makrílveiða milli strandríkjanna við Norðaustur-Atlantshaf. Engin niðurstaða varð úr hinum árlegu fundarhöldum í október, en áfram verður þó haldið að reyna að finna lausn. Fiskifréttir fjölluðu um málið í frétt um helgina. Að sögn matvælaráðuneytisins var byrjað að „skoða tölur um hlutdeildarskiptingu á fundinum. Enn er langt á […]
Ófært til Landeyjahafnar

Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar þetta kom fram í tilkynningu frá Herjólfi í morgunn, að því sögðu siglir Herjólfur til Þorlákshafnar núna fyrri hluta dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 09:00 frá Landeyjahöfn hafa verið færðir sjálfkrafa milli […]
Foreign Monkeys afkastamiklir – Breiðskífa væntanleg

Árið 2022 hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá eyjasveitinni Foreign Monkeys. Sveitin sem samanstendur af þeim Gísla Stefánssyni, Boga Ágústi Rúnarssyni og Víði Heiðdal Nenonen hefur sent frá sér þrjár smáskífur sem af er ári og sú fjórða „HIGH“ er á leiðinni 21. október nk. Enn sem komið er hafa smáskífurnar aðeins komið út stafrænt á […]