ÍBV mátti sætta sig við eins marks tap, 28:29 gegn FH í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í gær.
ÍBV var 16:12 yfir í hálfleik en það dugði ekki til. ÍBV er í sjötta sæti með átta stig eftir sjö umferðir en með sigri í gær hefðu Eyjamenn hoppað upp í annað sætið.
Rúnar Kárason skoraði 11 mörk. Mynd Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst