ÍBV lauk tímabilinu með reisn

ÍBV endaði tímabilið með sigri, 1:0 á Leikni á Hásteinsvelli og er í öðru sæti neðri hluta Bestu deildarinnar með 32 stig. Öll síðasta umferðin fór fram í dag og hófust leikirnir klukkan 13.00. Breiðablik eru Íslandsmeistarar og Keflvíkingar á toppi neðri hlutans með 37 stig. Fram er í þriðja sæti með 31 stig. FH […]

Líkamsrækt á frábærum stað og einstakt útsýni

Metabolic Reykjavík opnaði með pompi og prakt þann 7. janúar 2019 í húsnæði við Stórhöfða 17 í Reykjavík. Það er ekki endilega í frásögur færandi, nema fyrir það að í brúnni stendur Eyjakonan Eygló Egils. Hún og vinkona hennar, Rúna Björg höfðu þann draum að opna stöð sem þessa í Reykjavík og létu verða af […]

Eyjamaðurinn – Þökkum öllum sem hafa lagt okkur lið

Björgunarfélag Vestmannaeyja stendur á tímamótum nú þegar nýr  og öflugari björgunarbátur er kominn í heimahöfn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélgs Vestmannaeyja er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.   Fullt nafn: Arnór Arnórsson Fjölskylda: Giftur Hildi Björk og eigum saman tvo drengi Bjarka Pál og Arnór Pál. Hefur þú alltaf búið í Eyjum: Nei ég bjó í […]

Lokaumferðin – ÍBV – Leiknir á Hásteinsvelli

Allir leikir í síðustu umferð úrlitakeppni Bestu deilarinnar í knattspyrnu verða á morgun, laugardag kl. 13.00, bæði í neðri og efri hluta. ÍBV mætir Leiknismönnum á Hásteinsvelli sem þegar eru fallnir. Skagamenn eiga enn fræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu deild en til þess þurfa þeir að vinna FH, sem þeir mæta […]

Kristján elti betri helminginn

Kristján Þór Jónsson er arftaki Ingibergs Einarssonar á flugvellinum. „Verð kallaður Kiddibergur hér eftir,“ sagði Kristján og sló á létta strengi. „Ég hef ekki áður unnið hjá Isavia en komið að rekstri fyrirtækja og hef víðtæka reynslu. Svo flutti betri helmingurinn, Eyja Bryngeirsdóttir hingað. Hún er Eyjakona og var ráðin leikskólastjóri á Kirkjugerði og ég […]

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess. Átakið var formlega […]

Gengið vel fyrir austan

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að veiðum austur af landinu að undanförnu og hafa gert það býsna gott. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Bæði skipin lönduðu fullfermi í Neskaupstað sl. föstudag og Bergur landaði þar aftur fullfermi sl. sunnudag. Vestmannaey landaði síðan fullfermi í Eyjum sl. þriðjudag og Bergur landaði […]

Hvert fer pappír og plast?

Kubbur Sorp

Hver hefur ekki heyrt fullyrðingu um það að það skipti engu máli hvort flokkað sé í tunnurnar við heimilin, þetta fari hvort eð er allt saman í burtu. Dagný Hauksdóttir skipulag- og umhverfisfulltrúi skellti sér í bæjarferð þar sem ferlinu var fylgt eftir. Eftir farandi pistill var birtur á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar. Eftir að græna […]

Áfram ASÍ!

Það er alkunna að öflugur samtakamáttur getur komið ótrúlega miklu til leiðar. Gott dæmi um þetta er þegar verkalýðshreyfingin stendur saman sem ein og órofa heild. Þá hefur hún unnið sína stærstu sigra. Þá hefur henni miðað hratt áfram í þá átt að skapa það réttláta samfélag þar sem hagur alls almennings fer batnandi.  Þá […]

Óforsvaranlegt að 4500 íbúa samfélag búi við skertar samgöngur

Bæjarstjórn ræddi stöðuna í samgöngumálum milli lands og Eyja. Lögð var fram sameiginleg bókun bæjarstjórnar: “Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir miklum vonbrigðum með núverandi stöðu samgangna við Eyjar. Öllum er ljóst að Herjólfur III hentar ekki vel til siglinga í Landeyjahöfn en þrátt fyrir það útvegaði Vegagerðin skipið til afleysinga fyrir nýja Herjólf. Á sama tíma er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.