Öflugur leiðangur til Kubuneh í Gambíu

Nú er undirbúningur fyrir næstu ferð í fullum gangi. 1.nóvember næstkomandi fljúgum við frá Íslandi, millilendum í Gatwick og tökum svo 6 tíma flug niður til Gambíu. Í þessa ferð fara með okkur Þórunn Pálsdóttir ljósmóðir, Nanna Klausen hjúkrunarfræðingur, Arngrímur Vilhjálmsson (Addi) heilsugæslulæknir og Konstantinas Zapivalovas (Kosti) múrari. Daði og Kostas ætla að steypa innkeyrslu […]

Mikilvægur sigur á heimavelli (myndir)

ÍBV vann mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þetta er annar sigur strákanna í röð í úrslitakeppni neðri hluta deildarinnar. ÍBV er sem stendur sex stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. ÍBV komst yfir snemma leiks þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði úr […]

Herjólfur – Næsta ferð kl. 17.00

Vegna sjávarstöðu falla niður ferðir kl. 14:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 15:30 frá Landeyjahöfn. Þeir farþegar sem eiga bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu okkar til þess að færa bókun sína. Herjólfur stefnir á brottför kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar. Ef gera þarf frekari breytingu á áætlun, þá gefum við það […]

Andlát: Guðbjörg Októvía Andersen

xr:d:DAEmRd78-MI:107,j:37590528678,t:22101012

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Októvía Andersen lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum fimmtudaginn 6. október 2022. Útförin verður gerð frá Landakirkju föstudaginn 14. október kl. 13 og streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Slysavarnadeildina Eykindil. Fyrir hönd aðstandenda […]

Besta deildin – ÍBV mætir Keflavík í dag

ÍBV mætir Kefla­vík í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 15.15.  Mikilvægur leikur í neðri hlutanum þar sem ÍBV er í þriðja sæti af sex með 23 stig. Stutt er í liðin fyrir neðan þannig að hvert stig skiptir máli. Myndina tók Sigfús Gunnar á leik ÍBV og FH á Hásteinsvelli í síðustu […]

Dágóð aukning útflutningsverðmæta og ufsi á óvæntri siglingu

Á fyrstu 8 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 226 milljarða króna. Það er um 18% aukning í krónum talið miðað við sama tímabil í fyrra. Gengi krónunnar var að jafnaði 4% sterkara á fyrstu 8 mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra, sé tekið mið af gengisvísitölu Seðlabankans. Aukningin er því nokkuð […]

Hvar er flugið?

Flugvollur

Eftir að Flugfélagið Ernir sem þjónaði flugleiðinni til Eyja svo vel árin 2010 til 2020 hefur verið annsi stopult flug. Ernir hættu að fljúga um mánaðarmótin ágúst, september árið 2020. Icelandair reið svo á vaðið og flaug yfir sumartíman árið 2021 og hætti svo í lok sumars. Flugfélagið Ernir flaug svo aftur í skamman tíma […]

Hælisleitendum fjölgar um sem nemur íbúum Grindavíkur á ári

Ég hef heimsótt og kynnt mér þær aðstæður sem hælisleitendur á Íslandi búa við en kveikjan að þessari grein var heimsókn mín í blokkir á Ásbrú og Hafnarfirði þar sem hælisleitendur búa.  Aðstæður þeirra eru óboðlegar en í einu húsinu búa um 140 manns í 50 herbergjum. Mér er sagt að aðbúnaður hælisleitenda í Grikklandi […]

1.400 kílómetrar!

Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmin sín og heilsa upp á fólk á heimaslóðum sínum. Allir þingmenn Suðurkjördæmis ferðuðust saman í kjördæmavikunni og hittu sveitarstjórnarfólk í síðustu viku. Að baki eru nær 1.400 kílómetra akstur og það segir sína sögu. Þingmenn funduðu með […]

Goslokatónleikar Eldheima endurteknir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði 

Á sl. Goslokahátíð hélt valinn hópur tónlistarmanna einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum sönglögum frá Suður-Evrópu með íslenskum textum.  Lög sem allir þekkja og elska að rifja upp. Tónleikarnir þóttu takast með eindæmum vel og því tóku menn  áskoruninni um að endurtaka viðburðinn á meginlandinu. Flytjendurnir eiga það allir sameiginlegt að vera úr Eyjum eða hafa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.