Þriðja sæti á Ragnarsmótinu

Hið árlega Ragnarsmót í handknattleik kvenna var haldið nú í liðinni viku, en mótið er haldið árlega til minningar um Ragnar sem var einn efnilegasti handboltaleikmaður á Selfossi. Hann lést einungis 18 ára gamall í bílslysi. Yfirleitt mætast bestu lið landsins á mótinu og markar það upphaf keppnistímabilsins í handboltanum. Stelpurnar okkar í ÍBV náðu […]
Jafntefli í hörkuleik gegn Íslandsmeisturunum

Eyjamenn byrjuðu frábærlega þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Víkings á útivelli í dag. Voru komnir með tveggja marka forystu strax á sautjándu mínútu með mörkum Andra Rúnars (11. mínútu.) og Arnars Breka (17. mínútu). Á 28. mínútu skoruðu Víkingar og þannig var staðan í hálfleik. Á 40. mínútu missti ÍBV mann af velli en einum færri […]
Mikilvægur leikur gegn sterkum Víkingum

ÍBV mætir Víkingum á útivelli klukkan 14.00 í dag í tuttugustu umferð Bestu deildar karla. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Víkingar eru í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig og eiga leik til góða á liðin í öðru, fjórða og fimmta sæti sem öll eiga möguleika á Evrópusæti. ÍBV er í níunda sæti með 18 […]
Vestmannaeyjahlaupið – Veðrið lék við keppendur

Veður var eins og best verður á kosið, stillt en skýjað þegar á annað hundrað þátttakendur í Vestmannaeyjahlaupinu voru ræstir kl. 13.00 í dag. Hlaupnir voru fimm og tíu kílómetrar. Í fimm kílómetra hlaupinu var Kristinn Þór Kristinsson fyrstur karla á tímanum 17:27 mínútum og af konunum kom Kristín Klara Óskarsdóttir fyrst í mark á […]
Tæplega 60 pysjur lentar

Á þessum tíma í fyrra var búið að skrá og vigta fleiri en 5.000 pysjur, tímabilið hafði náð hámarki 13. ágúst og var því í raun alveg búið áður en september rann upp. Nú ber annað við, en 57 pysjur hafa verið skráðar á vefinn lundi.is og þar af hafa 33 verið vigtaðar. Meðalþyngd pysjanna […]
Helmingur á móti meðferð Herjólfs á gæludýrum

Fréttablaðið.is greinir frá niðurstöðu könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 17. – 31. ágúst sl. þar sem kemur fram að helmingur fólks sé andvígur því að dýr séu geymd á bílaþilfari Herjólfs á meðan siglingum stendur. Öryggi dýra var til umræðu í fjölmiðlum fyrir nokkru, og þá ekki síst í kjölfar þess að bílalyfta Herjólfs féll […]
Vestmannaeyjahlaupið – Opið fyrir skráningu til 21.00

Það stefnir í góða þátttöku í Vestmannaeyjahlaupinu sem ræst verður kl. 13.00 á morgun. Rétt í þessu höfðu 82 skráð sig en opið er fyrir skráningu á netskraning.is til klukkan 21.00. Veður í Eyjum var frábært í dag og spá fyrir morgundaginn er mjög góð. Vestmannaeyjahlaupið er nú haldið í tólfta sinn og hefur þrisvar […]
Vestmannaeyjahlaupið – Myndarleg peningaverðlaun í boði

Vestmannaeyjahlaupið, sem nú er haldið í tólfta skiptið var valið götuhlaup ársins 2019 á hlaup.is og var það í þriðja skiptið sem því hlotnaðist sá heiður. Mennirnir á bak við Vestmannaeyjahlaupið eru Sigmar Þröstur Óskarsson og Magnús Bragason. Báðir miklir áhugamenn um hlaup og er Vestmannaeyjahlaupið kveikjan að Puffin Run sem er orðið fjölmennasta og […]
Ísfélagið og KFS framlengja samstarfi sínu

Ísfélagið hf. og KFS hafa í gegnum tíðina átt gott samstarf. Í gær hittust Hjalti Kristjánsson framkvæmdastjóri KFS og Guðmundur Jóhann Árnason verkefnastjóri Ísfélagsins og var skrifað undir framlengingu á samningnum. Ísfélagði hefur reynst KFS afar mikilvægt í baráttu sinni í 3. deild og verið einn af aðal bakhjörlum félagsins undanfarin ár. Hér má sjá […]
Áhrif frá Skandinavíu og Japan

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Vestmannaeyjar eru einn aðal mataráfangastaður Íslands og þar eru nú fjöldi veitingastaða sem bjóða upp á staðbundna matargerð með staðbundnu hráefni. Mataráfangastaðurinn Vestmannaeyjar voru tilnefndar til norrænu matarverðlaunanna […]