Kona sem hefur rutt brautina

Íris Róbertsdóttir er í einlægu viðtali í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Ef hægt er að tala um sigurvegara í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum er það Íris Róbertsdóttir, sem fyrst Eyjakvenna varð bæjarstjóri 2018 og er að byrja sitt annað kjörtímabil. „Það var mikið talað um pólitík á heimilinu og mamma var mjög pólitísk og föðurfólkið tengt […]

Hafðu áhrif á umhverfið

IMG 20201101 121245

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Rótarýklúbb auglýsir eftir tilnefningu til Umhverfisverðlauna 2022 og efnir til Umhverfisviku. Þú getur tilnefnt: -Snyrtilegasta fyrirtækið -Snyrtilegasta garðinn -Snyrtilegustu eignina -Vel heppnaðar endurbætur -Framtak á sviði umhverfismála Tilnefningar berist á netfangið: dagny@vestmannaeyjar.is. (meira…)

Merkar ljósmyndir Kristins Ben í Eldheimum

Í dag, fimmtudag kl. 17.30  verður í  Eldheimum sýning á verkum Kristins Benediktssonar ljósmyndara sem tók margar myndir í Vestmannaeyjum í Heimaeyjargosinu 1973. Myndirnar sem sýndar verða varpa ljósi á ástandið í Eyjum þessa örlaga mánuði og á björgunaraðgerðir. Kristinn vann við ljósmyndun og blaðamennsku frá árunum 1966 til 2012. Hann hóf nám hjá Þóri […]

Lundaveiðitímabilið lengist

Lundi

Á vef Rúv.is í dag kemur fram að lundaveiðitímabil í Vestmannaeyjum verði lengt um viku og verður því í ár tvær vikur í stað einnar áður. Þetta segir Erpur Snær Hansen í viðtali við Rúv.is og segir að stofninn hafi verið að braggast og því hafi verið lagt til að tímabilið yrði lengt og hvatt […]

Sýnir landa- og siglingakort og gefur

Í dag, fimmtudaginn 30. júní kl. 17.30 opnar Ólafur Hjálmarsson, Eyjamaður og hagstofustjóri sýningu á landa- og siglingakortum frá hinum ýmsu tímum í Einarsstofu. Ólafur segir sögur kortanna. „Í allt eru þetta um 70 landakort og gamlar koparstungumyndir sem tengjast Íslandi. Þau  elstu eru frá 1570 ná til 1827. Reyni ég að stikla á stóru í […]

Á tólfta ári með sína þriðju sýningu

Guðjón Týr Sverrisson er Eyjapeyi á tólfta ári, elstur þriggja systkina. Guðjón Týr hefur alltaf verið mjög skapandi og hefur hann frá 9 ára aldri búið til blásnar blekmyndir sem hann mun hafa til sýnis og sölu á Goslokahátíðinni nú í ár. Þetta er hans þriðja sýning og hlakkar hann mikið til að sjá sem […]

Eldheitir Miðjarðarhafstónar í Eldheimum

Fimmtudagsakvöldið klukkan 21.00 verða í Eldheimum, tónleikarnir, Suður-Evrópa og íslensk dægurlög. Eins og nafnið bendir til verða fflutt lög frá löndum við Miðjarðarhafið sem fengu nýtt líf á Íslandi með íslenskum textum í flutningi okkar ágætasta tónlistarfólks.  Í þessa námu ætlar valið tónlistarfólk að sækja og fara með gestum einhverja áratugi aftur í tímann. Þau […]

Málið rætt á aðalfundi ÍBV í kvöld

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í kjölfar afsagnar stjórnar handknattleisráðs: Líkt og yfirlýsing fráfarandi handknattleiksráðs ÍBV sýnir ríkir ósætti hjá handknattleikráði félagsins um tiltekin mál sem hafa verið til skoðunar til fjölda ára. Aðalstjórn hefur unnið að tillögum um breytingar sem snúa að þessum málum og mun á aðalfundi sem fram fer […]

ÍBV-íþróttafélag – Handknattleiksráð segir af sér

Ólga er innn ÍBV-íþróttafélags eftir að stjórn handknattleiksdeildar sagði af sér. Lýsir hún vantrausti á aðalstjórn í yfirlýsingu sem er undirrituð af Grétari Þór Eyþórssyni formanni. Þar er mótmælt einhliða ákvörðun aðalstjórnar um að skipta tekjum félagsins, 65 prósentum til fótboltans og 35 prósentum til handboltans. Segir stjórn deildarinnar að allri viðleitni hennar til að […]

Rikki kokkur kann ekki að segja nei

Rík­h­arður Jón Stef­áns­son Zöega er með kröft­ugri mönn­um. Kokk­ur á Ber­gey VE, nú Bergi VE og ekki á því að hætta á næst­unni þrátt fyr­ir árin 63. Tvisvar fengið gula spjaldið og einu sinni var stutt í það rauða en var bjargað á hjarta­deild Land­spít­al­ans. Virk­ur í fé­lags­starfi, mál­ar og sinn­ir barna­börn­un­um í inni­ver­um, ein […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.