ÍBV-íþróttafélag – Handknattleiksráð segir af sér

Ólga er innn ÍBV-íþróttafélags eftir að stjórn handknattleiksdeildar sagði af sér. Lýsir hún vantrausti á aðalstjórn í yfirlýsingu sem er undirrituð af Grétari Þór Eyþórssyni formanni. Þar er mótmælt einhliða ákvörðun aðalstjórnar um að skipta tekjum félagsins, 65 prósentum til fótboltans og 35 prósentum til handboltans. Segir stjórn deildarinnar að allri viðleitni hennar til að […]

Rikki kokkur kann ekki að segja nei

Rík­h­arður Jón Stef­áns­son Zöega er með kröft­ugri mönn­um. Kokk­ur á Ber­gey VE, nú Bergi VE og ekki á því að hætta á næst­unni þrátt fyr­ir árin 63. Tvisvar fengið gula spjaldið og einu sinni var stutt í það rauða en var bjargað á hjarta­deild Land­spít­al­ans. Virk­ur í fé­lags­starfi, mál­ar og sinn­ir barna­börn­un­um í inni­ver­um, ein […]

Lífgað upp á miðbæinn svo um munar

„Heldur betur verið að lífga upp á miðbæinn í Eyjum! Ungir listamenn, Guðmundur Óskar Sigurmundsson og Brynjar Ingi Lyngberg Andrésson, tóku að sér að skreyta gangstéttina við Bárugötu – og sömu listamenn eru með verk í vinnslu á húsgafli neðar í götunni. Þar eru þeir að setja Gullborgina, hið fræga aflaskip Binna í Gröf, inn […]

Fjölbreytt dagskrá Goslokahátíðar – Menningar- og skemmtiveisla

Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. Um er að ræða fjögurra daga hátíð fulla af viðburðum. Sem dæmi má nefna tónleika, lista- og hönnunarsýningar, fyrirlestra, barna- og fjölskylduhátíð í samstarfi við Landsbankann og Ísfélagið, leiksýningar, skipulagðar göngur, golfmót og ýmist frumkvæði fyrirtækja og einstaklinga […]

Stærri en Íslendingabók

Oddur og samtarfsfólk hans á ORG ættfræðiþjónustunnar hefur unnið stórvirki á sviði ættfræði. Hefur þeim tekist að tengja saman rétt tæplega níu hundruð þúsund Íslendinga og er gagnagrunnurinn orðinn stærri en Íslendingabók. Og það er ekki komið að tómum kofanum þegar rætt er við Odd sem tekst allur á loft þegar hann byrjar að rekja […]

Þjóðhátíð – Sölu félagsmannamiða lýkur á mánudaginn

Þar sem TIX sér um miðasölu á Þjóðhátíð í ár, þá þarf að ná í félagsmannamiða á annan hátt. En sölu félagsmannamiða líkur mánudaginn 4. júlí Afsláttur kemur ekki af almennri miðasölu heldur á lokaskrefum líkt og var í kerfinu okkar, heldur er sér aðgangur fyrir félagsmenn. Fara þarf inná dalurinn.is Smella á „Valmynd“ Velja […]

Gullberg VE – Nafngift og boðið að skoða

Gullberg VE 292, nýtt skip Vinnslustöðvarinnar, kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í morgun frá Noregi. Tekið var á móti skipinu, Jóni Atla Gunnarssyni skipstjóra og áhöfn hans með blómum og breiðum brosum. Formleg móttöku- og nafngiftarathöfn verður kl. 15 á fimmtudaginn kemur, 30. júní, og í kjölfarið býðst almenningi að skoða skipið. Gullberg VE er […]

Nýtt Gullberg til Eyja í morgun

Gullberg VE 292,  nýtt skip Vinnslustöðvarinnar kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum kl. hálf átta í morgun. Nú tekur við vinna að koma skipinu á íslenska skipskrá og mun það taka nokkra daga. Stefnt er á að sýna skipið almenningi síðar í vikunni þegar allt er klárt. Skipstjóri er Jón Atli Gunnarsson áður skipstjóri á Kap […]

90 lóðir í byggingu í Eyjum

Samkvæmt skipulags- og umhverfisráði eru um 90 íbúða- og einbýlishúsalóðir í undirbúningi eða byggingu. Í ljósi þess að mikil uppbygging og fólksfjölgun mun eiga sér stað í kringum fyrirhugað fiskeldi í Viðlagafjöru, liggur því fyrir að fjölga þarf byggingalóðum og íbúðum á næstu misserum. Áætlað er að um 200 störf skapist þegar starfsemin í Viðlagafjöru er […]

Hélt að þetta væri plat

„Ég byrjaði að kenna 1969 og í gosinu kenndi ég í Hveragerði. Var ekki bjartsýn á frekara skólahald í Vestmannaeyjum og fór í nám í sérkennslu. Allt fór svo vel hjá okkur en segja má að Heimaeyjargosið hafi  orðið til þess að ég fór í nám um sérkennslu sem varð minn starfsvettvangur upp frá því.“  […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.