Lykilatriði að æfa aukalega

Sara Dröfn er einungis 17 ára og á framtíðina fyrir sér í handboltanum. Hún er örvhentur hornamaður sem getur einnig spilað sem skytta. Hún er í 3. flokki, meistaraflokki og spilar auk þess með landsliðum yngri flokka. Hún þykir góður liðsmaður og mætir á allar aukaæfingar ásamt því að stunda styrktaræfingar af kappi. Þessi frambærilega […]

Bjarni Ben á pæjumótinu

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var einn þeirra fjölmörgu foreldra sem kom til Eyja í tengslum við TM mótið „Það sem stóð upp úr var fyrirtaks skipulagning og gleði sem einkenndi allt mótshaldið. Ég verð líka að minnast á frábæra þjónustu og glæsilegan mat á öllum veitingastöðum og kaffihúsum sem við sóttum yfir helgina,“ segir Bjarni.    Sigríður […]

GRV – Neistinn hefur svo sannarlega kveikt elda

Á fundi fræðsluráðs 15. júní sl. voru kynntar niðurstöður í lestrarprófi í fyrsta bekk sem sýnir að verkefnið, Kveikjum neistann skilar árangri strax á fyrsta ári. Í minnisblaði fræðslufulltrúa segir: – Nú þegar fyrsta skólaárinu í þróunarverkefninu Kveikjum neistann er að ljúka liggja fyrir fyrstu niðurstöður í lestri. Niðurstöður sýna að allir nemendur sem voru […]

ÁtVR fundaði á dögunum

ÁtVR – Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu hélt stjórnarfund á dögunum þar sem farið var yfir skemmtanaliði ársins. Átthagafélagið hefur það markmið að halda á lofti menningu og viðhalda venjum sem eiga rætur sínar í Vestmannaeyjum og standa að viðburðum þar sem Vestmannaeyingar koma saman, fjarri heimahögum.   Þetta var fyrsti fundur nýrrar stjórnar sem kosin […]

GRV – Betri árangur í stærðfræði í þriðja og sjötta bekk

Fleira gott er að gerast í Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) en sá glæsilegi árangur sem náðist í fyrsta bekk í vetur í átakinu, Kveikjum neistann. Nemendur í þriðja og sjötta bekk skólans bættu sig verulega á í stærðfræði eftir markvissa þjálfun milli prófa síðasta haust og vetur og í vor. Á síðasta fundi fræðsluráðs kynnti Helga […]

Orkumótið byrjar á morgun

Orkumótið í fótbolta hefst formlega á morgun, miðvikudag, en sjálf keppnin stendur yfir frá fimmtudegi til laugardags. Á mótinu keppir 6. flokkur karla og fyrsta mótið var haldið árið 1984. Keppt verður á öllum knattspyrnuvöllum Eyjanna; Helgafellsvelli, Týsvelli, Hásteinsvelli, Þórsvelli og í Herjólfshöllinni. Glæsileg dagskrá er framundan hjá leikmönnum, foreldrum og liðsstjórum og má búast […]

Jafntefli í Úlfarsárdalnum!

ÍBV gerði jafntefli á móti Fram í fjörugum leik í Úlfarsárdalnum og var lokaniðurstaða 3-3 í leikslok. Kærkomið jafntefli hjá liðinu eftir nokkra leiðinlega tapleiki í röð. Mörk ÍBV skoruðu: Andri Rúnar Bjarnason (á 2. mínútu úr víti), Andri Rúnar Bjarnason (á 22. mínútu) og Alex Freyr Hilmarsson (á 61. mínútu), en hann fékk slæmt […]

ÍBV strákarnir heimsækja Fram í dag

Í dag kl. 18:00 tekur lið Fram á móti ÍBV strákunum okkar í Bestu deild karla. Leikurinn fer fram á nýju íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Aðrir leikir í Bestu deild karla í kvöld eru: Stjarnan – KR Breiðablik – KA (meira…)

Mjög dökk ráðgjöf

Hafrannsóknarstofnun gaf út fyrir helgina nýja ráðgjöf í veiðum fyrir næsta fiskveiðiár, eins og kunnugt er orðið. Ráðgjöfin felur í sér töluverða skerðingu í nokkrum mikilvægustu stofnunum og vildum við fá að heyra beint frá okkar fólki hér í Eyjum hvaða áhrif þetta gæti haft á veiðar og vinnslu í landi. „Niðurskurður Hafró núna kemur […]

Stjarnan sannfærandi

ÍBV konur töpuðu 4-0 á móti Stjörnunni í leik í Garðabænum í dag. Ekki er svo langt síðan þessi tvö lið mættust í bikarleik, þar sem Stjarnan fór einnig með sigur af hólmi 1-4 á Hásteinsvelli. ÍBV liðið situr nú í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 17 stig, 8 stigum á eftir toppliðinu; Val. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.