Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir.
2. bekkur kl 13.30
1. bekkur kl. 13.50
3. bekkur kl. 14.10
4. bekkur kl. 14.30
5. bekkur kl. 14.50
6. bekkur kl. 15.10
Víkin kl. 15.30
Þau börn sem eru að koma í seinni sprautuna sína þarf ekki að skrá aftur.
Ef barnið er að koma í fyrstu sprautu þarf að skrá fyrirfram á www.skraning.covid.is en ekki í gegnum Heilsuveru. Það þurfa að líða þrjár vikur á milli 1. og 2. sprautu.
Þau börn sem fengið hafa Covid mega ekki fá bólusetningu fyrr en eftir 3 mánuði.

Foreldrar mæta með börnunum gengið inn norðan megin (kennara inngangur). Bólusett verður í salnum. Ef einhver vill vera í einrúmi er það í boði í hjúkkustofunni.
Eftir bólusetningu fara börnin með foreldrum sínum í stofu,1,2,3 eða 4 og bíða þar í 15 mínútur. Mega þá fara heim, gengið út vestan megin. Vinsamlegast verið með grímu.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.