Bóndi situr á þorpsbarnum og er orðinn all drukkinn, þegar maður kemur inn og spyr bóndann; „Hei, af hverju situr þú hérna á þessum fallega degi – útúrdrukkinn?”
Bóndinn: „Suma hluti er bara ekki hægt að útskýra”
Maðurinn: „Nú hvað gerðist svona rosalegt?”
Bóndinn:„Nú ef þú þarft endilega að vita það…… Í dag var ég að mjólka kúnna mína og sat við hliðina á henni. Um leið og fatan varð full, sparkaði beljan fötunni niður með vinstri fætinum.