Breiðholt, Landakirkja og Hóll fá styrki
19. mars, 2015
Húsafriðunarsjóður veitir styrki til viðhalds og endurbóta á friðlýstum og friðuðum húsum og mannvirkjum. Í ár eru veittir styrkir til þriggja bygginga í Vestmannaeyjum, Landakirkju, Breiðholts og Hóls. Landakirkja fær 600.000 krónur, Breiðholt Vestmannabraut 52 og Hóll Miðstræti 5a fá sinn hvorar 400.000 krónurnar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst