Brotist var inn í fjögur fyrirtæki í Gagnheiði í síðustu viku. Innbrotin áttu sér stað aðfaranótt þriðjudags en starfsmenn urðu þess varir að ekki var allt með felldu þegar þeir komu til vinnu á þriðjudagsmorgun. Fyrirtækin sem brotist var inn í voru Blikk, JÁ-Verk, TAP og Smíðandi. Öll eru fyrirtækin nærri hvert öðru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst