Tréspjald sem var fyrir glugga hafði verið brotið frá en ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki. Lögreglan óskar hins vegar eftir upplýsingum um málið.
Annars var nokkuð rólegt hjá lögreglunni í vikunni enda mikil vinna í stöðvunum, fáir á ferli og skemmtistaðir bæjarins nánast tómir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst