Nú er búið að velja átta manna sveit kylfinga sem mun spila fyrir hönd GV í Sveitakeppninni í golfi 7. til 9. ágúst. Í fyrra kepptu Eyjamenn í 2. deild og fór keppnin fram á Akureyri þar sem sveit GV tryggði sér sæti í 1. deild eða efstu deild í ár. Keppni efstu deildar fer einmitt fram á golfvellinum á Akureyri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst