Búið að sekta nokkra á nagladekkjum
29. maí, 2012
Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór ágætlega fram en þó var eitthvað um útköll vegna mála sem tengdust ölvunarástandi fólks. Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni sem leið og var í báðum tilvikum um minniháttar óhöpp að ræða og engin slys á fólki.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst