Coppell sagðist sjá Doyle þegar hann sá mig spila
30. desember, 2009
Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem mun ganga til liðs við enska 1. deildarliðið Reading á lánssamningi frá Esbjerg þann 1. janúar næstkomandi, segist vera betri leikmaður en þegar hann varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar með Halmstad árið 2005. Hann segist hafa beðið lengi eftir því að fá tækifæri til að spila á Englandi og ætlar hann sér að nýta það til fulls.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst