Dagskrá Safnahelgarinnar farin að taka á sig mynd
22. október, 2012
Eins og undanfarin ár, verður Safnahelgin haldin fyrstu helgina í nóvember eða dagana 1.-4. nóvember. Dagskrá helgarinnar er farin að taka á sig mynd en meðal þess sem boðið verður upp á eru myndlistasýningar, tónleikar og lestur úr nýjum bókum. Meðal gesta hátíðarinnar eru Þórarinn Eldjárn, Egill Helgason og Óttar Guðmundsson.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst