Dásamlegt mót sem sýnir okkur hvað skátarnir eru góð uppeldishreyfing - myndir
8. ágúst, 2017
Vestmannaeyjar voru hluti af stærsta skátamóti Íslandssögunnar sem haldið var í síðustu viku. Alls tóku yfir 5000 skátar á aldrinum 18 til 25 ára frá 95 löndum þátt í mótinu, World Scout Moot. �?átttakendur dreifðust um allt land og komu 410 frá 50 löndum til Vestmannaeyja þar sem Skátafélagið Faxi tók á móti þeim. Margt var á dagskrá og var tíminn nýttur til góðra verka, hefbundinna skátastarfa og að sjálfsögðu var brugðið á leik. Fengu gestir að kynnast íslensku veðri í allri sinni fjölbreytni en allt gekk að óskum og allir héldu héðan glaðir.
�??�?etta voru um 410 manns sem komu hingað, 360 þátttakendur og 50 manna starfslið,�?? segir Frosti Gíslason, félagsforingi Faxa sem ásamt Ármanni Höskuldssyni mótstjóra í Eyjum, Sif Pálsdóttur, landslagsarkitekt, Friðriki �?ór Steindórssyni umsjónarmanni framkvæmda, Marínó Sigursteinssyni, pípara, Flóvent Mána Theodórssyni, tæknistjóra, Páli Zóphóníassyni f.v. félagsforingja, Gísla M. Sigmarssyni framkvæmdamanni og Smára McCarthy alþingismanni að undirbúningi og framkvæmd mótsins.
�??Skátarnir komu á þriðjudagskvöldið og settu upp tjaldbúðir í Skátastykkinu en vegna veðurs var ákveðið að setja ekki upp stóru matartjöldin sem sýndi sig að vera rétt ákvörðun. Um nóttina rauk hann upp í eina 32 metra á sekúndu í kviðum og brotnuðu súlur í 12 tjöldum. Fleiri voru í vandræðum því farangur átta gesta hafði orðið eftir í Barcelóna.�??
Segir Frosti að þarna hafi Eyjamenn sýnt hvaða mann þeir hafa að geyma þegar fólk lendir í vandræðum. �??Ýmsir hlupu til og lánuðu hlý föt og lánuðum við skátarnir í Faxa þátttakendum nokkur tjöld sem þeir fóru svo með á �?lfljótsvatn þar sem hópurinn verður síðustu fjóra dagana.�??
Kenndu ný skátatrix
Eiginleg dagskrá hófst svo á miðvikudagsmorguninn og var full dagskrá alveg fram að brottför á laugardaginn. �??�?að var boðið upp á göngur á Heimaklett og Eldfell ásamt hinni rómuðu 7 tinda göngu, róið á kappróðrarbátum, synt í sjónum í flotgalla. Gestum var boðið í Sagnheima og Sæheima sem var vel þegið og svo fóru allir að sjálfsögðu í sund og var slegið upp sundlaugarpartý fyrir mannskapinn. Erlendu skátarnir hittu einnig skátakrakkana okkar héðan úr Eyjum og héldu með þeim skátafundi, fóru í leiki og kenndu þeim ný skátatrix�??
Stóra skemmtunin var á fimmtudagskvöldið í Skátastykkinu.
�??�?á sáu gestirnir um að skemmta sér sjálfir og haldinn var varðeldur. Elliði bæjarstjóri kom og þakkaði fyrir frábæra samfélagsvinnu skátanna í Eldfelli og Klifi og víðar og endaði hann ræðu sína með því að fá skátana í einn fjöldasöng með sér og söng af stórkostlegri list. Sæþór Vídó tók nokkur lög sem allir gátu sungið og dansað með. �?að var allt í boði þetta kvöld, söngur, gleði, skemmtun og dans og mikið fjör.
�?tlögum sýnd virðing
Ein eftirminnilegasta stundin var þegar við vígðum húsið okkar formlega. �?að heitir nú �?tlagar til heiðurs Skátaflokknum �?tlögum sem brottfluttir skátar frá Vestmannaeyjum stofnuðu í Reykjavík fyrir 75 árum en við fengum sjálfan �?skar �?ór Sigurðsson útlaga til að koma og afhjúpa skiltið á húsinu.�??
�??Á föstudagskvöldið var slegið upp sundlaugarpartíi með tónlist og á eftir bauð Grímur kokkur öllum upp á humarsúpu sem sló svo sannarlega í gegn. Á eftir var varðeldur og farið í að ganga frá matartjöldunum,�?? segir Frosti en laugardagurinn fór svo í frágang og tiltekt áður en haldið var á brott.
1200 vinnustundir
�??�?að var gaman að upplifa þetta samfélag þar sem allir voru tilbúnir að leggja sitt af mörkum. Við komum að ýmsum samfélagverkefnum, eins og sáningu í Eldfelli sem er sameiginlegt verkefni Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar. Við bárum á í Klifinu og sáðum fræi, gróðursettum tré í Skátastykkinu og komum þar fyrir leiktækjum. Í allt lagði þessi 400 manna hópur fram 1200 klukkustundir í vinnu á meðan á dvölinni stóð.�??
Frosti segir að allir hafi farið héðan alsælir. �??Fólk heillaðist af náttúru Eyjanna og ég veit að það er verið að skipuleggja skátaferðir til Vestmannaeyja. �?að komu ekki upp nokkur vandamál og öll umgengni og tiltekt var til mikillar fyrirmyndar. Eftir blástur fyrstu nóttina brast á hann á með blíðu. �?að var dásamlegt að vera þátttakandi
í þessu móti sem sýnir okkur
hvað skátarnir eru góð uppeldishreyfing.�??
Frosti vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sjálfboðaliða og fyrirtækja sem lögðu þeim lið við undirbúninginn og framkvæmd mótsins. �??�?etta fólk hjálpaði okkur að halda frábært mót og skapa skemmtilegar minningar hjá öllum sem hér voru og munu vara ævina á enda,�?? sagði Frosti að lokum.
Hér má sjá myndir frá mótinu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.