Dízo verður SJAMPÓ

Hafdís Ástþórsdóttir opnaði hársnyrtistofuna Dízo árið 2008. Ásta Jóna Jónsdóttir kom inn sem helmingseigandi á móti Hafdísi árið 2010 og hafa þær rekið stofuna undir formerkjum Dízo allar götur síðan.

Undanfarið höfum við unnið að mörgum breytingum á stofunni og það gleður okkur segja frá að elsku Ásta Hrönn Guðmannsdóttir sem nú er búin að vinna hjá okkur í 9 ár er að koma inn sem meðeigandi inn í félagið og í tilefni þess ætlum við að breyta nafni stofunnar í SJAMPÓ.

Við erum rosalega spenntar að taka á móti okkar dyggu kúnnum strax á mánudag og lýtum björtum augum inn í framtíðina!

 

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.