Mörgum dreymir um hvít jól. Hvort þeim verði að ósk sinni þessi jólin á eftir að koma í ljós. Jólaljósin skörtuðu sínu fegursta á köldum degi í Eyjum í gær. Það sést í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem fór um bæinn og með drónann yfir bæinn í blíðunni. Njótið!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst