Hópur nemenda við Háskólann í Reykjavík vinnur við að þróa dróna með sónartækni sem hægt er að nota til að hafa uppi á fiskitorfum. Eyjastelpan Kristjana Sigurðardóttir sem er lengst til vinstri er ein af hópnum. En
mbl.is greindri frá.
�??Í dag leita skipin sjálf að fiskinum, annaðhvort með því að henda út neti og draga á eftir sér til að sjá hvort eitthvað komi í það eða með sérstakri sónartækni sem nemur hljóðbylgjur í hafinu.�??
�?etta segir Jón Sölvi Snorrason, nemandi í hátækniverkfræði við HR, í umfjöllun um þróun fiskileitardróna í skólanum.