Ný hjúkrunarálma og sólstofa við Dvalarheimilið Lund á Hellu eru á teikniborðinu, sagði Drífa Hjartardóttir, formanns stjórnar Lundar, í hátíðarræðu á þrjátíu ára afmæli stofnunarinnar síðastliðinn laugardag. Á þriðja hundrað manns mættu í veisluna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst