Dýpk­un­ar­skip kom með flutn­inga­skipi
6. febrúar, 2016
Dýpk­un­ar­skipið Gali­lei 2000 kom til lands­ins í gær en það fer til dýpk­un­ar­fram­kvæmda í Land­eyja­höfn á næstu vik­um.
Leiðin til lands­ins var óhefðbund­in en skipið kom um borð í öðru skipi, flutn­inga­skip­inu Rolldock Storm, sem hafði verið á sigl­ingu með það frá Síle síðan 30. des­em­ber sl.
Skip­in lögðust að Skarfa­bakka en lönd­un­inni lýk­ur ekki fyrr en eft­ir helgi þar sem sökkva þarf Rolldock til að Gali­lei kom­ist á flot.
mbl.is greindi frá.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst