�??Við vorum 62 á árgangsmótinu. Fína kvöldið var haldið á Háaloftinu þar sem við fengum frábæran mat frá Einsa Kalda. Slegið var í spurningakeppni og dansað fram eftir nóttu,�?? segir Ragnar �?ór Jóhannsson, eintak af þeim eðalárgangi sem leit dagsins ljós í Eyjum árið 1988.
�??Á laugardaginn var svo haldin ljótufatakeppni sem byrjaði á gömlu góðu leikfimisleikjunum skotbolta, skottaleik og svo komu fullorðinsleikirnir Beerpoong og ólukkuhjól.
Farin var rútuferð á frægðarslóðir hjá Barnaskóla og Hamarsskóla og sagðar sögur. �?aðan lá leiðin svo á 900 Grillhús í bjór og fjör og um kvöldið var haldið á gamla mátann, alvöru bílskúrpartý á Skipasandi þar sem sannaðist að náttúrulega erum við sem fæddumst 1988 besti árgangurinn,�?? sagði Ragnar �?ór að endingu.