Nú er búið að koma upp eftirlitsvélum við nokkrur svæði í umsjón Vestmannaeyjabæjar. Vélarnar eru m.a. við Ráðhúströð og niður á Skanssvæðið, við útisvæði Þjónustumiðstöðvar og ekki síst við Skanssvæðið. Þar hafa reglulega verið unnar skemmdir á salernisaðstöðu svæðisins en á Skanssvæðinu er búið að koma upp tveimur myndavélum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst