�?g kannast ekki við að loka eigi öðrum þjóðvegum landsins
4. desember, 2009
Ég hef þungar áhyggjur af þeirri skerðingu á samgöngum til Vestmannaeyja sem virðast liggja í loftinu. Áform Vegagerðarinnar um að fækka ferðum Herjólfs til Vestmannaeyja hafa ekki verið kynnt þingmönnum Suðurkjördæmisins en ég sé á vefsíðu Eyjafrétta að bæjarstjórinn er að velta fyrir sér því atriði.