Eimskip undirritar samning um kaup á flutningafyrirtækinu Nor Lines
2. nóvember, 2016
Eimskip hefur undirritað samning um kaup á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines. Kaupin á Nor Lines falla vel að stefnu Eimskips um fjárfestingu í kjarnastarfsemi og fela ekki í sér yfirtöku á miklum rekstrarfjármunum. Rekstur Nor Lines hefur verið erfiður á undanförnum árum og verður starfsemin endurskipulögð til að ná fram bættri afkomu og til að efla þjónustuna, en það verður gert með því að aðlaga reksturinn að núverandi starfsemi Eimskips í Noregi. Með kaupunum mun Eimskip geta boðið viðskiptavinum sínum upp á mun víðtækari þjónustu en áður þar sem norskir inn- og útflytjendur munu njóta ávinnings af samlegðaráhrifum í áætlunarsiglingum félaganna tveggja. Áætluð ársvelta fyrirtækisins nemur um 110 milljónum evra eða um 13,6 milljörðum króna. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 200 talsins. Kaupin eru fjármögnuð með handbæru fé.
Sögu Nor Lines má rekja aftur til ársins 1930, en fyrirtækið rekur víðtæka þjónustu í Noregi og annast flutninga á sjó og landi. Nor Lines býður reglubundna þjónustu til og frá Noregi og hefur á undanförnum árum byggt upp landflutningakerfi þar sem meðal annars flutningur með járnbrautarlestum spilar stórt hlutverk á mörgum þjónustuleiðum.
Nor Lines rekur í dag sjö skip á þremur siglingaleiðum til og frá Noregi. Skipaflotinn verður endurskipulagður ásamt rekstri fyrirtækisins, þar sem Eimskip mun taka yfir rekstur fimm af sjö skipum fyrirtækisins og mun þar með styrkja þjónustunetið á milli Noregs, meginlands Evrópu og Eystrasaltsins. Eitt af skipunum fimm verður í eigu félagsins og fjögur verða leigð.
Nor Lines rekur víðtæka landflutningaþjónustu með 60 afgreiðslustöðum meðfram norsku strandlengjunni sem tengja saman landflutninga og siglingar og veitir þar með flutningaþjónustu heim að dyrum. Fyrirtækið rekur 14 afgreiðslustaði af þessum 60 en 46 eru í rekstri umboðsmanna. Í gegnum þjónustunetið býður fyrirtækið jafnframt upp á vöruhúsaþjónustu og flutningsmiðlun. �?jónustunet Nor Lines í landflutningum samanstendur af 450 flutningabifreiðum sem eru í eigu og rekstri undirverktaka og þjóna á 50 leiðum á milli þessara 14 afgreiðslustaða.
Nor Lines selja einnig flutninga með 11 skipum �??Hurtigruten�??, sem þjónustar vestur- og norðurströnd Noregs og er með daglegar viðkomur í 32 höfnum.
Kaupin eru háð samþykki norskra samkeppnisyfirvalda. Nánar verður fjallað um þau á kynningarfundi Eimskips fyrir fjárfesta og markaðsaðila þann 18. nóvember næstkomandi.
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips
�??Kaupin á Nor Lines eru stórt skref í að auka þjónustuframboð og styrkja núverandi þjónustu Eimskips í Noregi. Eimskip í Noregi rekur í dag sjö frystiskip sem sinna flutningum á milli Noregs, Hollands og Bretlands, en með þessum kaupum munum við auka skilvirkni þar sem við munum teygja flutningakerfi okkar yfir til Eystrasaltsins og �?ýskalands. Við fögnum því að fá að starfa með starfsmönnum Nor Lines að því að auka skilvirkni félaganna. Kaupin eru hluti af stefnu Eimskips um ytri vöxt og munu styrkja frekar rekstur áætlunarsiglinga félagsins í Noregi.�??
Ingvald Løyning, forstjóri DSD
�??DSD hóf leit að stefnumarkandi lausnum fyrir Nor Lines snemma á þessu ári. Við erum þeirrar skoðunar að þörf sé á frekari samþjöppun í flutningastarfsemi og að Nor Lines þurfi að vera hluti af stærra skipulagi til að geta haldið áfram að þróa sína starfsemi. Við erum mjög ánægð með að hafa fundið Nor Lines nýjan samastað í samstæðu Eimskips og teljum þetta vera mjög góða lausn bæði fyrir viðskiptavini og starfsmenn Nor Lines. Eftir nokkur erfið ár mun salan á Nor Lines gera samstæðu DSD kleift að einbeita sér að almenningssamgöngum í gegnum Norled AS og Tide ASA og alþjóðlegum skiparekstri í gegnum DSD Shipping AS.�??
Um Eimskip
Eimskip var stofnað árið 1914 og er með hlutabréf sín skráð á Nasdaq Iceland. Félagið rekur 58 starfsstöðvar í 19 löndum, er með 20 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.600 starfsmönnum. Um það bil helmingur tekna Eimskips kemur frá starfsemi utan Íslands. Stefna félagsins er að veita framúrskarandi flutningaþjónustu á Norður-Atlantshafi ásamt því að bjóða víðtæka og öfluga þjónustu í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst