Suðurlandið.is ræddi við Atla Gíslason, oddvita Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, við Vestmannaeyjahöfn í dag. Í þessu ellefta kosningamyndbandi okkar segir Atli að hann hlakki til áframhaldandi stjórnarsamtarfs ef af því verði. Hann segir sjálfstæðismenn afflytja sjávarútvegsstefnu Vinstri grænna og segir eina af skýringum efnahagshrunsins vera veðsetningu aflaheimilda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst