Einar Gauti �?lafsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍBV í handbolta, hefur ákveðið að leika með 1. deildarliði Víkings næsta vetur. Einar Gauti gekk aftur í raðir ÍBV um miðjan vetur og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með félaginu í síðustu viku. Einar Gauti er 23 ára gamall og á leið í nám í Reykjavík næsta haust.