Eins og hver annar leikur
16. september, 2010
„Við þurfum að taka þrjú stig í þessum leik og treysta á að Blikarnir misstígi sig. Við þurfum að klára okkar, sagði Finnur Ólafsson miðjumaður ÍBV en liðið mætir Selfyssingum í Pepsi-deildinni klukkan 17:15 í dag. „Ég sá ekki FH-Selfoss en ég er búinn að heyra að Selfyssingarnir voru ef eitthvað er betri þannig að þetta verður virkilega erfiður leikur og við þurfum að eiga toppleik til að sigra.”

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst