Kona sem grunuð er um ölvun ók bíl sínum á handrið Óseyrarbrúar í nótt, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi.
Konan slapp ómeidd, en bíll hennar skemmdist talsvert og var óökufær eftir. Lítið tjón varð á handriðinu.
Konan var handtekin og gistir fangageymslur á Selfossi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst