Ekki Eyjadagur í handboltanum
18. október, 2014
ÍBV er úr leik í EHF-keppni kvenna í hand­knatt­leik eft­ir tap gegn ít­alska liðinu Jomi Sal­erno, 34:25, í síðari leik liðanna sem fram fór á Ítal­íu í dag en liðin átt­ust við á sama stað í gær.
Ítalska liðið vann ein­vígið sam­an­lagt, 61:49.
Jóna Sig­ríður Hall­dórs­dótt­ir var marka­hæst í liði ÍBV en hún skoraði 8 mörk í leikn­um. Telma Ama­do skoraði 4 og þær Andra­de Lopez og Elín Anna Bald­urs­dótt­ir skoruðu þrjú mörk hvor.
�?á lék kalaliðið gegn Val í Olísdeildinni, Valsmenn leiddu allan leikinn og sigruðu verðskuldað 30-24.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst