Loðnuflotinn er nú allur kominn í land en menn er þó ekki tilbúnir að lýsa því yfir að vertíðinni sé lokið. Sighvatur Bjarnason, skip Vinnslustöðvarinnar, var það síðasta til að landa afla en það kom inn til Vestmannaeyja í gærmorgun með 500-600 tonn sem veiddust út af Snæfellsnesi. Sú loðna fór í hrognatöku og var unnið úr henni fram á kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst